Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. nóvember 2015 18:15 El Nino og útblástur gróðurhúsalofttegunda hafa hækkað meðalhita á jörðinni. Vísir/Getty Árið 2015 mun að öllum líkindum verða það hlýjasta í sögunni síðan mælingar hófust en gögn sem ná til loka október sýna að meðalhitastig síðustu 12 mánaða er talsvert hærra en yfir nokkurt annað tólf mánaða tímabil. Bráðabirgðaniðurstöður frá Alþjóðaveðurfræðistofnunni gefa til kynna að meðalhiti ársins 2015 sé 0.76 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1961-1990 og einni gráðu hærra en meðalhiti á tímabilinu 1880-1899. Rannsakendur segja einnig að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Rekja má hækkunina til El Nino veðurafbrigðisins, sem hefur verið óvenju sterkt það sem af er ári, og útblásturs gróðurhúsaloftegunda sem náð hefur nýjum hæðum á árinu. Þessar niðurstöður koma tímanlega því að í næstu viku fer fram í París hin Alþjóðlega loftlagsráðstefna þar sem markmiðið er að búa til lagalega bindandi þverþjóðlegt samkomulag til þess að ná tökum á loftslagsmálunum. Fréttir ársins 2015 Loftslagsmál Tengdar fréttir Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25 Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Árið 2015 mun að öllum líkindum verða það hlýjasta í sögunni síðan mælingar hófust en gögn sem ná til loka október sýna að meðalhitastig síðustu 12 mánaða er talsvert hærra en yfir nokkurt annað tólf mánaða tímabil. Bráðabirgðaniðurstöður frá Alþjóðaveðurfræðistofnunni gefa til kynna að meðalhiti ársins 2015 sé 0.76 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1961-1990 og einni gráðu hærra en meðalhiti á tímabilinu 1880-1899. Rannsakendur segja einnig að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Rekja má hækkunina til El Nino veðurafbrigðisins, sem hefur verið óvenju sterkt það sem af er ári, og útblásturs gróðurhúsaloftegunda sem náð hefur nýjum hæðum á árinu. Þessar niðurstöður koma tímanlega því að í næstu viku fer fram í París hin Alþjóðlega loftlagsráðstefna þar sem markmiðið er að búa til lagalega bindandi þverþjóðlegt samkomulag til þess að ná tökum á loftslagsmálunum.
Fréttir ársins 2015 Loftslagsmál Tengdar fréttir Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25 Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25
Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00
Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26
Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03
Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44