Barcelona með sýningu gegn Roma | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 21:45 Messi skorar glæsilegt mark. Vísir/Getty Barcelona var með listasýningu á Nývangi í kvöld þegar Rómverjar komu í heimsókn, en Spánarmeistararnir unnu stórsigur, 6-1. Luis Suárez kom Barcelona af stað með marki á 15. mínútu og Lionel Messi skoraði annað af tveimur mörkum sínum þremur mínútum síðar. Suárez átti eftir að skora annað mark og þá skoruðu Adriano og Gerard Pique sitthvort markið fyrir Barcelona sem spilaði ævintýralega flottan fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Barcelona er efst í E-riðlinum með 13 stig, en Roma, Bayer Leverkusen og BATE berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Roma og Bayer eru með fimm stig en BATE fjögur stig. Bayern München vann einnig stórsigur á Olympiacos eins og má lesa um hér og draumur Arsenal er á lífi eins og sjá má hér eftir þriggja marka sigur í kvöld. Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Maccabi, en meira um það hér. Dynamo Kiev vann 2-0 sigur á Porto og heldur spennu í baráttunni í G-riðli. Valencia og Gent skildu jöfn, 1-1, í stórleik í H-riðli og þar ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fylgir Zenit í 16 liða úrslitin.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:E-riðillBarcelona - Roma 6-1 1-0 Luis Suárez (15.), 2-0 Lionel Messi (18.), 3-0 Luis Suárez (44.), 4-0 Gerard Pique (56.), 5-0 Lionel Messi (60.), 6-0 Adriano (77.), 6-1 Edin Dzeko (90.)BATE - Bayer Leverkusen 1-1 1-0 Mikhail Gordeychuk (2.), 1-1 Admir Mehmedi (68.).F-riðillArsenal - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Mesut Özil (29.), 2-0 Alexis Sánchez (33.), Alexis Sáncez (69.).Bayern München - Olympiacos 4-0 1-0 Douglas Costa (8.), 2-0 Robert Lewandowski (16.), 3-0 Thomas Müller (20.), Kingsley Coman (69.) G-riðillPorto - Dynamo Kiev 0-2 0-1 Andriy Yarmolenko (36., víti), 0-2 Derlis Gonzalez (64.).Maccabi - Chelsea 0-4 0-1 Gary Cahill (20.), 0-2 Willian (73.), 0-3 Oscar (77.), 0-4 Kurt Zouma (90.).H-riðillZenit - Valencia 2-0 1-0 Oleg Shatov (15.), 2-0 Artem Dzuba (74.).Lyon - Gent 1-1 1-0 Jordan Ferri (7.), 1-1 Danijel Milicevic (32.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Barcelona var með listasýningu á Nývangi í kvöld þegar Rómverjar komu í heimsókn, en Spánarmeistararnir unnu stórsigur, 6-1. Luis Suárez kom Barcelona af stað með marki á 15. mínútu og Lionel Messi skoraði annað af tveimur mörkum sínum þremur mínútum síðar. Suárez átti eftir að skora annað mark og þá skoruðu Adriano og Gerard Pique sitthvort markið fyrir Barcelona sem spilaði ævintýralega flottan fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Barcelona er efst í E-riðlinum með 13 stig, en Roma, Bayer Leverkusen og BATE berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Roma og Bayer eru með fimm stig en BATE fjögur stig. Bayern München vann einnig stórsigur á Olympiacos eins og má lesa um hér og draumur Arsenal er á lífi eins og sjá má hér eftir þriggja marka sigur í kvöld. Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Maccabi, en meira um það hér. Dynamo Kiev vann 2-0 sigur á Porto og heldur spennu í baráttunni í G-riðli. Valencia og Gent skildu jöfn, 1-1, í stórleik í H-riðli og þar ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fylgir Zenit í 16 liða úrslitin.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:E-riðillBarcelona - Roma 6-1 1-0 Luis Suárez (15.), 2-0 Lionel Messi (18.), 3-0 Luis Suárez (44.), 4-0 Gerard Pique (56.), 5-0 Lionel Messi (60.), 6-0 Adriano (77.), 6-1 Edin Dzeko (90.)BATE - Bayer Leverkusen 1-1 1-0 Mikhail Gordeychuk (2.), 1-1 Admir Mehmedi (68.).F-riðillArsenal - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Mesut Özil (29.), 2-0 Alexis Sánchez (33.), Alexis Sáncez (69.).Bayern München - Olympiacos 4-0 1-0 Douglas Costa (8.), 2-0 Robert Lewandowski (16.), 3-0 Thomas Müller (20.), Kingsley Coman (69.) G-riðillPorto - Dynamo Kiev 0-2 0-1 Andriy Yarmolenko (36., víti), 0-2 Derlis Gonzalez (64.).Maccabi - Chelsea 0-4 0-1 Gary Cahill (20.), 0-2 Willian (73.), 0-3 Oscar (77.), 0-4 Kurt Zouma (90.).H-riðillZenit - Valencia 2-0 1-0 Oleg Shatov (15.), 2-0 Artem Dzuba (74.).Lyon - Gent 1-1 1-0 Jordan Ferri (7.), 1-1 Danijel Milicevic (32.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti