Fimm handteknir til viðbótar í Brussel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 13:26 Götur Brussel eru fámennar í dag. Vísir/Getty Fimm manns hafa bæst við hóp þeirra sextán sem handteknir voru í gær í lögregluaðgerðum belgísku lögreglunnar. Auk þeirra staða sem leitað var á í gærkvöldi fór lögregla inn á sjö heimili, fimm í Brussel og tvö í Liege. Fimm voru handteknir og lagt var hald á 26.000 evrur, um 3,6 milljónir króna. Í gærkvöldi voru 16 handteknir af belgísku lögreglunni í umfangsmiklum aðgerðum sem stóðu yfir í Brussel, nágrenni belgísku höfuðborgarinnar og víðar í Belgíu. Sala Abdeslam, sem talinn er lykilmaður í hryðjuverkunum í París fyrir rúmri viku, gengur enn laus og er mögulega talið að hann hafi flúið til Þýskalands. Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi í Brussel en tekin verður ákvörðun seinna í dag hvort að það verði áfram í gildi.Hermenn vakta götur Brussel og víðar í Belgíu, skólar og neðanjarðarlestarkerfi Brussel eru lokuð í dag en búðir eru opnar og strætisvagnar ganga. Búið er að hefta aðgang að höfuðstöðvum NATO sem eru í Brussel og hafa sumir starfsmenn verið hvattir til að vinna heiman frá. Fámennt er á helstu ferðamannastöðum Brussel eins og sjá má meðfylgjandi mynd af Grande Place, einu þekktasta kennimerki Brussel.#brussels #GrandePlace empty on monday morning :( #BrusselsLockdown pic.twitter.com/ma0EMstHnf— Mattew Bello Garrido (@mbellog) November 23, 2015 Security checks taking place at #Brussels Gare du Midi. Police on high alert,I was stopped + asked for ID within minutes of arriving.— Gavin Lee (@GavinLeeBBC) November 23, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Fimm manns hafa bæst við hóp þeirra sextán sem handteknir voru í gær í lögregluaðgerðum belgísku lögreglunnar. Auk þeirra staða sem leitað var á í gærkvöldi fór lögregla inn á sjö heimili, fimm í Brussel og tvö í Liege. Fimm voru handteknir og lagt var hald á 26.000 evrur, um 3,6 milljónir króna. Í gærkvöldi voru 16 handteknir af belgísku lögreglunni í umfangsmiklum aðgerðum sem stóðu yfir í Brussel, nágrenni belgísku höfuðborgarinnar og víðar í Belgíu. Sala Abdeslam, sem talinn er lykilmaður í hryðjuverkunum í París fyrir rúmri viku, gengur enn laus og er mögulega talið að hann hafi flúið til Þýskalands. Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi í Brussel en tekin verður ákvörðun seinna í dag hvort að það verði áfram í gildi.Hermenn vakta götur Brussel og víðar í Belgíu, skólar og neðanjarðarlestarkerfi Brussel eru lokuð í dag en búðir eru opnar og strætisvagnar ganga. Búið er að hefta aðgang að höfuðstöðvum NATO sem eru í Brussel og hafa sumir starfsmenn verið hvattir til að vinna heiman frá. Fámennt er á helstu ferðamannastöðum Brussel eins og sjá má meðfylgjandi mynd af Grande Place, einu þekktasta kennimerki Brussel.#brussels #GrandePlace empty on monday morning :( #BrusselsLockdown pic.twitter.com/ma0EMstHnf— Mattew Bello Garrido (@mbellog) November 23, 2015 Security checks taking place at #Brussels Gare du Midi. Police on high alert,I was stopped + asked for ID within minutes of arriving.— Gavin Lee (@GavinLeeBBC) November 23, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00