Þar rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.
Þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson áttu fína rimmu í þættinum í gærkvöldi og óhætt er að segja að útkoman hafi verið stórskemmtileg.
Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.