Tugir létust á hóteli í Malí Guðsteinn Bjarnason skrifar 21. nóvember 2015 07:00 Einum gíslanna bjargað út af hótelinu. Nordicphotos/AFP Franskir hermenn tóku þátt í aðgerðum hersins í Malí þegar hátt á annað hundrað manns var bjargað úr klóm gíslatökumanna á hóteli í höfuðborginni Bamako. Óljóst var hve margir létust í átökum við gíslatökumennina, en talið að það gætu hafa verið allt upp í nokkrir tugir. Ekki var vitað hve margir hinna látnu væru úr röðum gíslanna. Fréttastofan Reuters hafði eftir friðargæslumanni frá Sameinuðu þjóðunum að hann hafi séð 27 lík samtals á tveimur hæðum hótelsins, en væri ekki búinn að leita víðar. Fjöldi manns til viðbótar lá í sárum eftir átökin og þurfti að flytja marga á sjúkrahús. Hópur vopnaðra manna hafði ráðist inn á hótelið og tekið þar 170 manns í gíslingu. Vitni segir að mennirnir hafi verið um tíu talsins. Þeir hafi ekið upp að hótelinu á bifreiðum með númeraplötur frá sendiráðum og byrjað á að skjóta öryggisverði utan við hótelið.Hermaður í Malí í anddyri hótels þar sem gíslatökuástand myndaðist í gær. Nordicphotos/AFPTvö samtök hryðjuverkamanna voru sögð hafa lýst fljótlega yfir ábyrgð á gíslatökunni. Að sögn arabísku fréttastöðvarinnar Al Jazeera eru það Al Kaída og og samtök sem nefnast Al Murabitun, sem einnig hafa tengsl við Al Kaída. Hótelið er partur af hótelkeðjunni Radisson Blu og vinsælt meðal útlendinga í höfuðborginni. Malí Tengdar fréttir Enginn gísl eftir á hótelinu í Malí 27 látnir að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna 20. nóvember 2015 09:37 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Sjá meira
Franskir hermenn tóku þátt í aðgerðum hersins í Malí þegar hátt á annað hundrað manns var bjargað úr klóm gíslatökumanna á hóteli í höfuðborginni Bamako. Óljóst var hve margir létust í átökum við gíslatökumennina, en talið að það gætu hafa verið allt upp í nokkrir tugir. Ekki var vitað hve margir hinna látnu væru úr röðum gíslanna. Fréttastofan Reuters hafði eftir friðargæslumanni frá Sameinuðu þjóðunum að hann hafi séð 27 lík samtals á tveimur hæðum hótelsins, en væri ekki búinn að leita víðar. Fjöldi manns til viðbótar lá í sárum eftir átökin og þurfti að flytja marga á sjúkrahús. Hópur vopnaðra manna hafði ráðist inn á hótelið og tekið þar 170 manns í gíslingu. Vitni segir að mennirnir hafi verið um tíu talsins. Þeir hafi ekið upp að hótelinu á bifreiðum með númeraplötur frá sendiráðum og byrjað á að skjóta öryggisverði utan við hótelið.Hermaður í Malí í anddyri hótels þar sem gíslatökuástand myndaðist í gær. Nordicphotos/AFPTvö samtök hryðjuverkamanna voru sögð hafa lýst fljótlega yfir ábyrgð á gíslatökunni. Að sögn arabísku fréttastöðvarinnar Al Jazeera eru það Al Kaída og og samtök sem nefnast Al Murabitun, sem einnig hafa tengsl við Al Kaída. Hótelið er partur af hótelkeðjunni Radisson Blu og vinsælt meðal útlendinga í höfuðborginni.
Malí Tengdar fréttir Enginn gísl eftir á hótelinu í Malí 27 látnir að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna 20. nóvember 2015 09:37 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Sjá meira
Enginn gísl eftir á hótelinu í Malí 27 látnir að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna 20. nóvember 2015 09:37