Hárinnblástur helgarinnar Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2015 18:00 Rooney Mara Glamour/getty Leikkonan Rooney Mara hefur verið áberandi undanfarið, enda er hún að kynna nýjustu mynd sína Carol sem er væntanleg í kvikmyndahús erlendis í næstu viku. Stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir neðan. Mara hefur lengi verið í uppáhaldi, en það sem vakti sérstaka athygli ritstjórnar Glamour í þetta sinn er hárið á henni, sem hefur verið ansi fjölbreytt á hinum ýmsu fundum og kynningum í tengslum við myndina. Hárinnblástur helgarinnar er því fenginn frá Rooney Mara, einni flottustu og mest upprennandi leikkonunum í heiminum í dag.Hátt tagl sem snúið er uppá og það fest niður með spennum. Gullteygjan setur punktinn yfir i-ið.Glamour/GettySettu hárið í tagl og fléttaðu það í nokkrar litlar flétturLágt tagl í hnakkann, snúið upp á taglið og það fest niður með spennum. Aftur kemur gyllta teygjan sterk inn og poppar upp greiðsluna.Skemmtilega öðruvísi greiðsla þar sem taglinu er vafið inn í silkiband. Ekki allra, en hressandi tilbreyting.Hér sést greiðslan enn betur. Glamour Fegurð Mest lesið Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Ilmaðu eins og Zlatan Glamour
Leikkonan Rooney Mara hefur verið áberandi undanfarið, enda er hún að kynna nýjustu mynd sína Carol sem er væntanleg í kvikmyndahús erlendis í næstu viku. Stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir neðan. Mara hefur lengi verið í uppáhaldi, en það sem vakti sérstaka athygli ritstjórnar Glamour í þetta sinn er hárið á henni, sem hefur verið ansi fjölbreytt á hinum ýmsu fundum og kynningum í tengslum við myndina. Hárinnblástur helgarinnar er því fenginn frá Rooney Mara, einni flottustu og mest upprennandi leikkonunum í heiminum í dag.Hátt tagl sem snúið er uppá og það fest niður með spennum. Gullteygjan setur punktinn yfir i-ið.Glamour/GettySettu hárið í tagl og fléttaðu það í nokkrar litlar flétturLágt tagl í hnakkann, snúið upp á taglið og það fest niður með spennum. Aftur kemur gyllta teygjan sterk inn og poppar upp greiðsluna.Skemmtilega öðruvísi greiðsla þar sem taglinu er vafið inn í silkiband. Ekki allra, en hressandi tilbreyting.Hér sést greiðslan enn betur.
Glamour Fegurð Mest lesið Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Ilmaðu eins og Zlatan Glamour