Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2015 11:18 Vladimír Pútín Rússlandsforseti. Vísir/AFP Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun ekki funda með tyrkneskum starfsbróður sínum, Recep Tayyip Erdogan, í París en þeir eru nú báðir staddir í borginni í tengslum við loftslagsráðstefnuna sem hófst í morgun. Talsmaður rússneskra stjórnvalda greinir frá þessu í samtali við AFP. Erdogan hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu á landamærum Sýrlands og Tyrkland, eftir að þotan var sögð hafa rofið tyrkneska lofthelgi. Rúmlega 150 þjóðarleiðtogar eru nú komnir saman í París þar sem vonast er til að hægt verði að ná sögulegu samkomulagi um að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda eftir árið 2020. Gífurleg öryggisgæsla er í borginni enda stutt síðan mannskæðar hryðjuverkaárásir voru gerðar þar. Kröfugöngur hafa verið haldnar um allan heim þar sem fólk krefst aðgerða en engin slík ganga fór þó fram í París þar sem það er bannað samkvæmt neyðarlögunum sem þar eru í gildi eftir árásirnar. Loftslagsmál Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun ekki funda með tyrkneskum starfsbróður sínum, Recep Tayyip Erdogan, í París en þeir eru nú báðir staddir í borginni í tengslum við loftslagsráðstefnuna sem hófst í morgun. Talsmaður rússneskra stjórnvalda greinir frá þessu í samtali við AFP. Erdogan hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu á landamærum Sýrlands og Tyrkland, eftir að þotan var sögð hafa rofið tyrkneska lofthelgi. Rúmlega 150 þjóðarleiðtogar eru nú komnir saman í París þar sem vonast er til að hægt verði að ná sögulegu samkomulagi um að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda eftir árið 2020. Gífurleg öryggisgæsla er í borginni enda stutt síðan mannskæðar hryðjuverkaárásir voru gerðar þar. Kröfugöngur hafa verið haldnar um allan heim þar sem fólk krefst aðgerða en engin slík ganga fór þó fram í París þar sem það er bannað samkvæmt neyðarlögunum sem þar eru í gildi eftir árásirnar.
Loftslagsmál Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira