Þessi Mazda á að slást við Subaru Outback Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2015 11:27 Lengri og lægri Mazda en CX-5 og CX-3 jepplingarnir og á stærð við Subaru Outback. Það er margt á döfinni hjá Mazda þessa dagana. Mazda sýndi hugmyndabílinn Koero á bílasýningunni í Frankfürt fyrr á árinu og vakti hann athygli þar fyrir fegurð. Nú er Mazda að kynna enn nýjan bíl, bíl sem ekki er hægt að segja að sé jepplingur þar sem hann liggur neðar á vegi og er fremur í ætt við Subaru Outback og mætti jafnvel teljast sem langbakur. Hann á að skarta sportlegum eiginleikum og vera fyrir vikið betri akstursbíll en núverandi og tilvonandi jepplingar og jeppar fyrirtækisins, þ.e. CX-5 og CX-3, sem seljast nú eins og heitar lummur, og tilvonandi CX-9. Mazda er ekkert að fara í felur með það að þessum bíl verður ætlað að klípa af góðri sölu á Subaru Outback en svo virðist sem heimsbyggðin hafi endalausa lyst á þeim ágæta bíl. Það skildi þó aldrei vera að þróunin yrði frá jepplingum að langbökum aftur, þ.e. langbökum sem geta glímt við torfærur að einhverju leiti. Fer ekki tískan svosem alltaf í hringi? Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Það er margt á döfinni hjá Mazda þessa dagana. Mazda sýndi hugmyndabílinn Koero á bílasýningunni í Frankfürt fyrr á árinu og vakti hann athygli þar fyrir fegurð. Nú er Mazda að kynna enn nýjan bíl, bíl sem ekki er hægt að segja að sé jepplingur þar sem hann liggur neðar á vegi og er fremur í ætt við Subaru Outback og mætti jafnvel teljast sem langbakur. Hann á að skarta sportlegum eiginleikum og vera fyrir vikið betri akstursbíll en núverandi og tilvonandi jepplingar og jeppar fyrirtækisins, þ.e. CX-5 og CX-3, sem seljast nú eins og heitar lummur, og tilvonandi CX-9. Mazda er ekkert að fara í felur með það að þessum bíl verður ætlað að klípa af góðri sölu á Subaru Outback en svo virðist sem heimsbyggðin hafi endalausa lyst á þeim ágæta bíl. Það skildi þó aldrei vera að þróunin yrði frá jepplingum að langbökum aftur, þ.e. langbökum sem geta glímt við torfærur að einhverju leiti. Fer ekki tískan svosem alltaf í hringi?
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira