Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Ritstjórn skrifar 8. desember 2015 14:30 Karl Lagerfeld. Glamour/Getty Tískukóngurinn sjálfur Karl Lagerfeld er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og það gerir hann ekki í viðtali við WWD þar sem meðal annars kemur hvað það er sem Hr. Lagerfeld hatar mest í lífinu, nefnilega sjálfsmyndir. "Þessir samfélagsmiðlar, það er eitthvað sorglegt við þá," segir hann. "Er það vegna þess að fólk veit ekki nógu mikið um vini sína og fólk almennt? Ég skil ekki. Þetta er eins og spegill þar sem fólk talar við sjálft sig. Og það sem ég hata mest í lífinu eru þessar sjálfsmyndir." Það er spurning hvort hann banni fyrirsætum á borð við Gigi Hadid og Kendall Jenner að taka sjálfsmyndir af sér þegar þær sýna fyrir Chanel í framtíðinni en þær stöllur eru hvað frægastar fyrir vinsældir sínar á samfélagsmiðlum. Kim Kardashian gaf út heila bók um sjálfsmyndir og hvernig best er að taka þær.Glamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour
Tískukóngurinn sjálfur Karl Lagerfeld er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og það gerir hann ekki í viðtali við WWD þar sem meðal annars kemur hvað það er sem Hr. Lagerfeld hatar mest í lífinu, nefnilega sjálfsmyndir. "Þessir samfélagsmiðlar, það er eitthvað sorglegt við þá," segir hann. "Er það vegna þess að fólk veit ekki nógu mikið um vini sína og fólk almennt? Ég skil ekki. Þetta er eins og spegill þar sem fólk talar við sjálft sig. Og það sem ég hata mest í lífinu eru þessar sjálfsmyndir." Það er spurning hvort hann banni fyrirsætum á borð við Gigi Hadid og Kendall Jenner að taka sjálfsmyndir af sér þegar þær sýna fyrir Chanel í framtíðinni en þær stöllur eru hvað frægastar fyrir vinsældir sínar á samfélagsmiðlum. Kim Kardashian gaf út heila bók um sjálfsmyndir og hvernig best er að taka þær.Glamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour