Aníta eins og vindurinn í logninu á undan storminum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 20:30 Heldur fáir voru á ferli í miðborg Reykjavíkur í dag og tæmdust göturnar eftir því sem á daginn leið. Var helst að sjá erlenda ferðamenn á ferli en sumir þeirra höfðu ekki miklar áhyggjur af veðurofsanum sem framundan var. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tók púlsinn á miðbæjargestum og hitti á einn sem stundu er kenndur við vindinn. Um er að ræða hlauparann Anítu Hinriksdóttur sem tjáði Þóru að hún hefði ákveðið að skella sér út að hlaupa áður en yrði verulega hvasst.Tekinn var púlsinn á frístundaheimili, leikskólum, Alþingi og víðar um bæinn í dag eins og sjá má í spilaranum að ofan. Veður Tengdar fréttir Íslendingar hamstra líkt og kjarnorkuvetur sé í vændum Kaupmenn í matvöruverslunum hafa átt í miklum önnum í dag. Melabúðin er opin klukkan átta í kvöld, ef einhvern vantar rjóma í kaffið. 7. desember 2015 18:50 Rafmagnslaust í Vík Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft. 7. desember 2015 19:04 Fellibylur gengur yfir Ísland: Útihús gætu splundrast Kristján Már Unnarsson fréttamaður ræddi yfir fulltrúa frá almannavörnum og Landsbjörgu. 7. desember 2015 19:03 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Sjá meira
Heldur fáir voru á ferli í miðborg Reykjavíkur í dag og tæmdust göturnar eftir því sem á daginn leið. Var helst að sjá erlenda ferðamenn á ferli en sumir þeirra höfðu ekki miklar áhyggjur af veðurofsanum sem framundan var. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tók púlsinn á miðbæjargestum og hitti á einn sem stundu er kenndur við vindinn. Um er að ræða hlauparann Anítu Hinriksdóttur sem tjáði Þóru að hún hefði ákveðið að skella sér út að hlaupa áður en yrði verulega hvasst.Tekinn var púlsinn á frístundaheimili, leikskólum, Alþingi og víðar um bæinn í dag eins og sjá má í spilaranum að ofan.
Veður Tengdar fréttir Íslendingar hamstra líkt og kjarnorkuvetur sé í vændum Kaupmenn í matvöruverslunum hafa átt í miklum önnum í dag. Melabúðin er opin klukkan átta í kvöld, ef einhvern vantar rjóma í kaffið. 7. desember 2015 18:50 Rafmagnslaust í Vík Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft. 7. desember 2015 19:04 Fellibylur gengur yfir Ísland: Útihús gætu splundrast Kristján Már Unnarsson fréttamaður ræddi yfir fulltrúa frá almannavörnum og Landsbjörgu. 7. desember 2015 19:03 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Sjá meira
Íslendingar hamstra líkt og kjarnorkuvetur sé í vændum Kaupmenn í matvöruverslunum hafa átt í miklum önnum í dag. Melabúðin er opin klukkan átta í kvöld, ef einhvern vantar rjóma í kaffið. 7. desember 2015 18:50
Rafmagnslaust í Vík Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft. 7. desember 2015 19:04
Fellibylur gengur yfir Ísland: Útihús gætu splundrast Kristján Már Unnarsson fréttamaður ræddi yfir fulltrúa frá almannavörnum og Landsbjörgu. 7. desember 2015 19:03