Dýraeigendur hvattir til að huga að dýrum sínum í óveðrinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. desember 2015 12:07 Dýrum á útigangi skal koma í hús ef mögulegt er, eða að öðrum kosti í skjól eftir fremsta megn Vísir/GVA Vegna aðvörunar Veðurstofunnar um fárviðri seinni hluta dags vill Matvælastofnun benda öllum dýraeigendum á að huga að dýrum sínum í óveðrinu. Dýrum á útigangi skal koma í hús ef mögulegt er, eða að öðrum kosti í skjól eftir fremsta megni. Færa þarf dýr á örugg landsvæði ef einhver hætta er á að þau geti hrakist undan óveðrinu fram af klettum eða í ár, vötn, sjó eða aðra hættu Gæta þarf sérstaklega að því að fjarlægja eða festa alla lausa hluti í kringum dýrin, því fljúgandi hlutir geta bæði valdið ofsahræðslu og beinum skaða. Mjög varasamt er að flytja hestakerrur í miklu hvassviðri og að auki eru kattaeigendur hvattir til að halda heimilisköttum inni þangað til óveðrið gengur yfir. Um leið og veður lægir og talið er óhætt að vera á ferli eru dýraeigendur hvattir til að huga eins fljótt og auðið er að dýrum sínum. Veður Tengdar fréttir Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7. desember 2015 10:14 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Höfuðborgarsvæðið: Foreldrar sæki börn sín fyrir klukkan 16 Vegna óveðurs sem er spáð á höfuðborgarsvæðinu seinna í dag hefur verið lýst yfir óvissustigi og verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað. 7. desember 2015 12:00 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23 Kennsla í grunnskólum í Árborg fellur niður eftir hádegi Fjölmargar stofnanir sveitarfélagsins loka eftir hádegi og gera má ráð fyrir að þjónusta vegna snjómokstur falli niður á meðan versta veðrið gengur yfir. 7. desember 2015 11:30 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Sjá meira
Vegna aðvörunar Veðurstofunnar um fárviðri seinni hluta dags vill Matvælastofnun benda öllum dýraeigendum á að huga að dýrum sínum í óveðrinu. Dýrum á útigangi skal koma í hús ef mögulegt er, eða að öðrum kosti í skjól eftir fremsta megni. Færa þarf dýr á örugg landsvæði ef einhver hætta er á að þau geti hrakist undan óveðrinu fram af klettum eða í ár, vötn, sjó eða aðra hættu Gæta þarf sérstaklega að því að fjarlægja eða festa alla lausa hluti í kringum dýrin, því fljúgandi hlutir geta bæði valdið ofsahræðslu og beinum skaða. Mjög varasamt er að flytja hestakerrur í miklu hvassviðri og að auki eru kattaeigendur hvattir til að halda heimilisköttum inni þangað til óveðrið gengur yfir. Um leið og veður lægir og talið er óhætt að vera á ferli eru dýraeigendur hvattir til að huga eins fljótt og auðið er að dýrum sínum.
Veður Tengdar fréttir Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7. desember 2015 10:14 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Höfuðborgarsvæðið: Foreldrar sæki börn sín fyrir klukkan 16 Vegna óveðurs sem er spáð á höfuðborgarsvæðinu seinna í dag hefur verið lýst yfir óvissustigi og verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað. 7. desember 2015 12:00 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23 Kennsla í grunnskólum í Árborg fellur niður eftir hádegi Fjölmargar stofnanir sveitarfélagsins loka eftir hádegi og gera má ráð fyrir að þjónusta vegna snjómokstur falli niður á meðan versta veðrið gengur yfir. 7. desember 2015 11:30 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Sjá meira
Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29
Höfuðborgarsvæðið: Foreldrar sæki börn sín fyrir klukkan 16 Vegna óveðurs sem er spáð á höfuðborgarsvæðinu seinna í dag hefur verið lýst yfir óvissustigi og verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað. 7. desember 2015 12:00
Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23
Kennsla í grunnskólum í Árborg fellur niður eftir hádegi Fjölmargar stofnanir sveitarfélagsins loka eftir hádegi og gera má ráð fyrir að þjónusta vegna snjómokstur falli niður á meðan versta veðrið gengur yfir. 7. desember 2015 11:30