Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour