Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum.
Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Kristinn G. Friðriksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir málin í gær og niðurstöður þeirra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Þeir ræddu framtíð Jóhanns Ólafssonar með Grindarvíkur-liðið, ákvörðun Njarðvíkinga um að notast ekki við erlenda leikmanninn í fjórða leikhluta, möguleika ÍR-inga á sæti í úrslitakeppninni, möguleika FSu á að halda sæti sínu í deildinni og hegðun áhorfenda á leikjum.
Myndband af þessu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfubolti