Bað Margréti Frímanns afsökunar úr pontu á Alþingi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. desember 2015 13:22 Helgi Hrafn Gunnarsson pírati hringdi líka í fráfarandi fangelsisstjórann á Litla-Hrauni til að biðja hana afsökunar. Vísir/Vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað Margréti Frímannsdóttur, fráfarandi fangelsisstjóra á Litla-Hrauni, afsökunar bæði í síma og úr pontu á Alþingi vegna ræðu sem hann hélt úr sömu pontu.Margrét er, eins og frægt er orðið, búin að segja upp störfum á Litla-Hrauni.Vísir/GVAÍ ræðunni sem Helgi baðst afsökunar á sagði hann að Litla-Hraun búi við algjörlega óboðlegar aðstæður, bæði fyrir fanga og fangaverði, og að Margrét hefði sagt upp störfum vegna þess að hún teldi sig ekki lengur ráða við aðstæðurnar, eftir því sem hann skildi. „En ég skildi rangt,“ sagði Helgi hins vegar í afsökunarbeiðninni. „Ég hef aldrei heyrt hana segja það og ég hef einungis gert mína eigin tilfinningu fyrir málaflokknum að hennar orðum, sem er sá að hann sé í molum og að þetta sé ekki hægt.“ Helgi sagðist strax að lokinni ræðu séð að sér, hringt í hana og beðið hana afsökunar. „Og fannst rétt að koma hér og tilkynna það og biðja þingheim einnig afsökunar,“ sagði hann á þingi. Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað Margréti Frímannsdóttur, fráfarandi fangelsisstjóra á Litla-Hrauni, afsökunar bæði í síma og úr pontu á Alþingi vegna ræðu sem hann hélt úr sömu pontu.Margrét er, eins og frægt er orðið, búin að segja upp störfum á Litla-Hrauni.Vísir/GVAÍ ræðunni sem Helgi baðst afsökunar á sagði hann að Litla-Hraun búi við algjörlega óboðlegar aðstæður, bæði fyrir fanga og fangaverði, og að Margrét hefði sagt upp störfum vegna þess að hún teldi sig ekki lengur ráða við aðstæðurnar, eftir því sem hann skildi. „En ég skildi rangt,“ sagði Helgi hins vegar í afsökunarbeiðninni. „Ég hef aldrei heyrt hana segja það og ég hef einungis gert mína eigin tilfinningu fyrir málaflokknum að hennar orðum, sem er sá að hann sé í molum og að þetta sé ekki hægt.“ Helgi sagðist strax að lokinni ræðu séð að sér, hringt í hana og beðið hana afsökunar. „Og fannst rétt að koma hér og tilkynna það og biðja þingheim einnig afsökunar,“ sagði hann á þingi.
Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira