Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2015 09:57 397 þingmenn breska þingsins greiddu atkvæði með hernaraðgerðum gegn ISIS, en 223 gegn. Vísir/AFP RAF Tornado orrustuþotur breska hersins hafa gert fyrstu loftárásir Breta á skotmörk ISIS í Sýrland. Breska þingið samþykkti í gær að ráðast í hernaraðgerðir gegn ISIS. Í frétt BBC kemur fram að fjórar orrustuþotur hafi flogið af stað frá herstöð á Kýpur fljótlega eftir atkvæðagreiðslu þingmanna. Varnarmálaráðuneyti Bretlands staðfestir að árásirnar hafi beinst að Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. Varnarmálaráðherrann Michael Fallon að árásirnar hafi verið „árangursríkar“. 397 þingmenn breska þingsins greiddu atkvæði með hernaraðgerðum gegn ISIS, en 223 gegn. Fallon sagði markmiðið vera að höggva skarð í sölu ISIS á olíu. Fallon segir að átta orrustuþotum til viðbótar verði flogið til Akrotiri-herstöðvarinnar á Kýpur til að taka þátt í loftárásunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
RAF Tornado orrustuþotur breska hersins hafa gert fyrstu loftárásir Breta á skotmörk ISIS í Sýrland. Breska þingið samþykkti í gær að ráðast í hernaraðgerðir gegn ISIS. Í frétt BBC kemur fram að fjórar orrustuþotur hafi flogið af stað frá herstöð á Kýpur fljótlega eftir atkvæðagreiðslu þingmanna. Varnarmálaráðuneyti Bretlands staðfestir að árásirnar hafi beinst að Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. Varnarmálaráðherrann Michael Fallon að árásirnar hafi verið „árangursríkar“. 397 þingmenn breska þingsins greiddu atkvæði með hernaraðgerðum gegn ISIS, en 223 gegn. Fallon sagði markmiðið vera að höggva skarð í sölu ISIS á olíu. Fallon segir að átta orrustuþotum til viðbótar verði flogið til Akrotiri-herstöðvarinnar á Kýpur til að taka þátt í loftárásunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00
Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59