Hluti samnings S.Þ. um réttindi fatlaðra orðinn að lögum Heimir Már Pétursson skrifar 2. desember 2015 21:13 Alþingi samþykkt lög í gær sem innleiða hluta samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þingmenn komu forseta Alþingis á óvart a afmælisdegi hans. Hluti samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks varð að lögum frá Alþingi í dag sem og frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar. Þá var forseta Alþingis komið á óvart í upphafi þingfundar. Ný lög um um réttindi fatlaðra sem taka gildi um áramótin hafa það að markmiði að efla, tryggja og verja mannréttindi og grundvallarfrelsi fatlaðs fólks til jafns við aðra en Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna í þeim efnum árið 2007. Þá samþykkti Alþingi einnig í dag lög um sameinungu Hafrannsóknarstofnunar og Veiðimálastofnunar. Með gildistöku laganna hinn 1. janúar næst komandi verður til ný ríkisstofnun, Haf- og vatnarannsóknir. En þingmenn komu Einari K. Guðfinssyni forseta Alþingis einnig á óvart á sextugs afmæli hans í dag. Helgi Hjörvar kvaddi sér hljóðs utan dagskrárv í upphafi þingfundar og fór fyrir hönd þingmanna lauslega yfir þingferil Einars allt frá því hann kom fyrst til þings sem varaþingmaður árið 1980. Hann hefði vaxið í starfi sem forseti Alþingis. Forsetastóllinn færi honum vel og það sem meira væri, Einar færi forsetastólnum vel. Að lokum tóku þingmenn undir árnaðaróskir til þingforseta með því að slá pennum í borð sín. Einar þakkaði þingmönnum undirtektirnar við árnaðaróskir Helga og hét því að láta aldurinn ekki aftra sér í embætti forseta og uppskar við það hlátur þingmanna.Uppfært klukkan 10:00 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefði orðið að lögum. Það er rangt. Lesendur eru beðnir afsökunar á þessu. Alþingi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Sjá meira
Hluti samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks varð að lögum frá Alþingi í dag sem og frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar. Þá var forseta Alþingis komið á óvart í upphafi þingfundar. Ný lög um um réttindi fatlaðra sem taka gildi um áramótin hafa það að markmiði að efla, tryggja og verja mannréttindi og grundvallarfrelsi fatlaðs fólks til jafns við aðra en Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna í þeim efnum árið 2007. Þá samþykkti Alþingi einnig í dag lög um sameinungu Hafrannsóknarstofnunar og Veiðimálastofnunar. Með gildistöku laganna hinn 1. janúar næst komandi verður til ný ríkisstofnun, Haf- og vatnarannsóknir. En þingmenn komu Einari K. Guðfinssyni forseta Alþingis einnig á óvart á sextugs afmæli hans í dag. Helgi Hjörvar kvaddi sér hljóðs utan dagskrárv í upphafi þingfundar og fór fyrir hönd þingmanna lauslega yfir þingferil Einars allt frá því hann kom fyrst til þings sem varaþingmaður árið 1980. Hann hefði vaxið í starfi sem forseti Alþingis. Forsetastóllinn færi honum vel og það sem meira væri, Einar færi forsetastólnum vel. Að lokum tóku þingmenn undir árnaðaróskir til þingforseta með því að slá pennum í borð sín. Einar þakkaði þingmönnum undirtektirnar við árnaðaróskir Helga og hét því að láta aldurinn ekki aftra sér í embætti forseta og uppskar við það hlátur þingmanna.Uppfært klukkan 10:00 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefði orðið að lögum. Það er rangt. Lesendur eru beðnir afsökunar á þessu.
Alþingi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Sjá meira