Ekkert ferðaveður á Kjalarnesi og færð tekin að spillast í efri byggðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2015 10:03 Afar slæmt veður er nú á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Stefán Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið bærilega það sem af er morgni að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra hjá umferðardeild höfuðborgarsvæðisins. Hann segir að svo virðist vera sem að fólk hafi farið að tilmælum að fara ekki af stað nema af brýnni nauðsyn og á ágætlega útbúnum bílum.Sjá einnig: Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið núna Færð er hins vegar nú tekin að spillast í efri byggðum og hafa lögreglunni borist nokkrar tilkynningar um bíla sem sitja fastir og loka húsagötum, segir Guðbrandur. Þá kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar að ekkert ferðaveður sé nú á Kjalarnesi auk þess sem margir bílar séu fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Ekkert ferðaveður er á Kjalarnesi og sést ekki milli stika. Margir bílar fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015 Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið bærilega það sem af er morgni að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra hjá umferðardeild höfuðborgarsvæðisins. Hann segir að svo virðist vera sem að fólk hafi farið að tilmælum að fara ekki af stað nema af brýnni nauðsyn og á ágætlega útbúnum bílum.Sjá einnig: Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið núna Færð er hins vegar nú tekin að spillast í efri byggðum og hafa lögreglunni borist nokkrar tilkynningar um bíla sem sitja fastir og loka húsagötum, segir Guðbrandur. Þá kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar að ekkert ferðaveður sé nú á Kjalarnesi auk þess sem margir bílar séu fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Ekkert ferðaveður er á Kjalarnesi og sést ekki milli stika. Margir bílar fastir á Suðurlandsvegi við Vesturlandsveg.Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015
Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20
Lögreglan vill ekki að börn séu send heim úr skólanum Lögreglan segir að borið hafi á símtölum frá foreldrum sem vilja leyfa börnunum sínum að fara heim úr skólanum. 1. desember 2015 09:59
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19
Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. 1. desember 2015 08:50