Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2015 19:48 Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber Justin Bieber er á leið til landsins í september á næsta ári og ljóst að tæp tuttugu þúsund Íslendinga er á leið á tónleika með honum í Kórnum í Kópavogi. Ísland í dag brá á það ráð að fá danskennarann Brynju Pétursdóttur í myndver 365 í gærkvöldi til að kenna Íslendingum hvernig á að dansa eins og Justin Bieber. Stuðst var við reggeaton-taktinn margfræga og er ekki seinna vænna en að læra sporin til að vera með allt á hreinu í september á næsta ári. En Ísland í dag ræddi einnig við einn eldheitan Justin Bieber aðdáanda sem á von á því að áhorfendur í Kórnum eigi eftir að tryllast þegar Justin fer úr að ofan. „Ég held ég muni deyja ef hann gerir það á tónleikunum hérna heima,“ sagði Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber, við Ísland í dag. Hún var spurð hvort hún hefði orðið var við ákveðna viðhorfsbreytingu til tónlistarmannsins sem virðist hafa átt sér stað með tilkomu nýjustu plötu hans Purpose. Sagði Heiða Lind að það færi dálítið í taugarnar á henni, eftir að hafa verið Belieber í fimm ár, að sjá fólk sem hataði Bieber áður kaupa plötuna hans. „Núna eru allt í einu allir að fíla hann og kaupa plöturnar hans. Það er svolítið pirrandi fyrir mig sem er búin að vera einlægur Beliber í fimm ár. Þetta er bara draumurinn minn, einn af þeim tónlistarmönnum sem mig hefur langað að sjá mest á tónleikum.“ Heiða Lind sagði mikla stemningu myndast á tónleikunum hans og væri það svipað fyrir hana að hitta Bieber í dag og fyrir móður hennar sjá Elvis Presley áður fyrr. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Justin Bieber er á leið til landsins í september á næsta ári og ljóst að tæp tuttugu þúsund Íslendinga er á leið á tónleika með honum í Kórnum í Kópavogi. Ísland í dag brá á það ráð að fá danskennarann Brynju Pétursdóttur í myndver 365 í gærkvöldi til að kenna Íslendingum hvernig á að dansa eins og Justin Bieber. Stuðst var við reggeaton-taktinn margfræga og er ekki seinna vænna en að læra sporin til að vera með allt á hreinu í september á næsta ári. En Ísland í dag ræddi einnig við einn eldheitan Justin Bieber aðdáanda sem á von á því að áhorfendur í Kórnum eigi eftir að tryllast þegar Justin fer úr að ofan. „Ég held ég muni deyja ef hann gerir það á tónleikunum hérna heima,“ sagði Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber, við Ísland í dag. Hún var spurð hvort hún hefði orðið var við ákveðna viðhorfsbreytingu til tónlistarmannsins sem virðist hafa átt sér stað með tilkomu nýjustu plötu hans Purpose. Sagði Heiða Lind að það færi dálítið í taugarnar á henni, eftir að hafa verið Belieber í fimm ár, að sjá fólk sem hataði Bieber áður kaupa plötuna hans. „Núna eru allt í einu allir að fíla hann og kaupa plöturnar hans. Það er svolítið pirrandi fyrir mig sem er búin að vera einlægur Beliber í fimm ár. Þetta er bara draumurinn minn, einn af þeim tónlistarmönnum sem mig hefur langað að sjá mest á tónleikum.“ Heiða Lind sagði mikla stemningu myndast á tónleikunum hans og væri það svipað fyrir hana að hitta Bieber í dag og fyrir móður hennar sjá Elvis Presley áður fyrr.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10
Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28
Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32