Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja hafa farið á þremur sjúkrabílum á Reykjanesbrautina þar sem þeir eru nú að störfum. Minnst fjórir bílar hafa endað utan vegar vegna mikillar ísingar.
Engin alvarleg slys urðu á fólki, en einherjir voru færðir undir læknishendur til skoðunnar.