„Ég er knúsuð í bak og fyrir“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2015 14:55 Ásta í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir að hún var sýknuð. Vísir/Stefán Hjúkrunarfræðingurinn Ásta Kristín Andrésdóttir, sem var á dögunum sýknuð var af manndrápi af gáleysi og broti á hjúkrunarlögum, segist hafa fengið stuðning alls staðar að. Í pistli sem hún skrifaði á Facebookvegg hópsins Samkennd #þettahefðigetaðveriðég, þakkar ásta fyrir stuðninginn sem hún fékk á meðan á dómsmálinu stóð og þá sérstaklega síðustu vikurnar. „Stuðningurinn hefur komið alls staðar að og ég er knúsuð í bak og fyrir nánast allstaðar þar sem ég kem. Allir að leggja sig fram um að vera góðir við mig,“ skrifar Ásta. Sjá einnig: Dómur yfir hjúkrunarfræðingi: Hrapað að niðurstöðu um meginorsök andláts sjúklingsins Ásta segir frá því að hún sé mætt aftur til vinnu og að það sé gott að hitta vinnufélagana aftur. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir vinnustaðinn minn og þann stuðning sem ég hef fengið þaðan frá fyrstu tíð. Ég veit að margir eru hugsi yfir framvindunni fyrsta sólarhringinn og jafnvel ég get ekki útskýrt það vel. En ég get samt sagt ykkur það að stuðningur frá vinnuveitanda mínum, LSH, var mikill alveg frá upphafi.“ Þá segir Ásta að komandi jól verði þau fyrstu í þrjú ár þar sem þetta mál hangi ekki yfir henni. Sjá einnig:Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið „Áfrýjunarfrestinum lýkur 6. janúar ... á þrettándanum. Hugsa að það verði við hæfi að skjóta upp nokkrum flugeldum það kvöldið,“ skrifar Ásta. Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Dómsmál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Sjá meira
Hjúkrunarfræðingurinn Ásta Kristín Andrésdóttir, sem var á dögunum sýknuð var af manndrápi af gáleysi og broti á hjúkrunarlögum, segist hafa fengið stuðning alls staðar að. Í pistli sem hún skrifaði á Facebookvegg hópsins Samkennd #þettahefðigetaðveriðég, þakkar ásta fyrir stuðninginn sem hún fékk á meðan á dómsmálinu stóð og þá sérstaklega síðustu vikurnar. „Stuðningurinn hefur komið alls staðar að og ég er knúsuð í bak og fyrir nánast allstaðar þar sem ég kem. Allir að leggja sig fram um að vera góðir við mig,“ skrifar Ásta. Sjá einnig: Dómur yfir hjúkrunarfræðingi: Hrapað að niðurstöðu um meginorsök andláts sjúklingsins Ásta segir frá því að hún sé mætt aftur til vinnu og að það sé gott að hitta vinnufélagana aftur. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir vinnustaðinn minn og þann stuðning sem ég hef fengið þaðan frá fyrstu tíð. Ég veit að margir eru hugsi yfir framvindunni fyrsta sólarhringinn og jafnvel ég get ekki útskýrt það vel. En ég get samt sagt ykkur það að stuðningur frá vinnuveitanda mínum, LSH, var mikill alveg frá upphafi.“ Þá segir Ásta að komandi jól verði þau fyrstu í þrjú ár þar sem þetta mál hangi ekki yfir henni. Sjá einnig:Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið „Áfrýjunarfrestinum lýkur 6. janúar ... á þrettándanum. Hugsa að það verði við hæfi að skjóta upp nokkrum flugeldum það kvöldið,“ skrifar Ásta.
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Dómsmál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Sjá meira