Audi fær 5 af 9 verðlaunum Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2015 10:45 Audi e-tron quattro concept. Þriðja árið í röð hlýtur Audi flest verðlaun bílaframleiðenda í “Connected Car Award” verðlaunafhendingunni Auto Bild og Computer Bild tímaritin standa að á hverju ári. Audi hlaut 5 af 9 veittum verðlaunum, einni viðurkenningu meira en í fyrra og árið á undan. Audi e-tron quattro concept hlaut verðlaun í flokknum “New Mobility”, en Audi bílar hlut einnig verðlaun fyrir leiðsögukerfi, Internettengingar, símtengingar og fyrir margmiðlunarlausnir. Það voru sérfræðingar á vegum Auto Bild og Computer Bild blöðunum sem völdu fyrirfram þær lausnir og tæknibyltingar sem til greina komu og lesendur blaðanna völdu síðan úr þeim. Afhending þessara verðlauna mun fara fram á Consumer Electronis sýningunni sem haldin verður í Las Vegas í janúar á næsta ári. Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent
Þriðja árið í röð hlýtur Audi flest verðlaun bílaframleiðenda í “Connected Car Award” verðlaunafhendingunni Auto Bild og Computer Bild tímaritin standa að á hverju ári. Audi hlaut 5 af 9 veittum verðlaunum, einni viðurkenningu meira en í fyrra og árið á undan. Audi e-tron quattro concept hlaut verðlaun í flokknum “New Mobility”, en Audi bílar hlut einnig verðlaun fyrir leiðsögukerfi, Internettengingar, símtengingar og fyrir margmiðlunarlausnir. Það voru sérfræðingar á vegum Auto Bild og Computer Bild blöðunum sem völdu fyrirfram þær lausnir og tæknibyltingar sem til greina komu og lesendur blaðanna völdu síðan úr þeim. Afhending þessara verðlauna mun fara fram á Consumer Electronis sýningunni sem haldin verður í Las Vegas í janúar á næsta ári.
Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent