Audi fær 5 af 9 verðlaunum Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2015 10:45 Audi e-tron quattro concept. Þriðja árið í röð hlýtur Audi flest verðlaun bílaframleiðenda í “Connected Car Award” verðlaunafhendingunni Auto Bild og Computer Bild tímaritin standa að á hverju ári. Audi hlaut 5 af 9 veittum verðlaunum, einni viðurkenningu meira en í fyrra og árið á undan. Audi e-tron quattro concept hlaut verðlaun í flokknum “New Mobility”, en Audi bílar hlut einnig verðlaun fyrir leiðsögukerfi, Internettengingar, símtengingar og fyrir margmiðlunarlausnir. Það voru sérfræðingar á vegum Auto Bild og Computer Bild blöðunum sem völdu fyrirfram þær lausnir og tæknibyltingar sem til greina komu og lesendur blaðanna völdu síðan úr þeim. Afhending þessara verðlauna mun fara fram á Consumer Electronis sýningunni sem haldin verður í Las Vegas í janúar á næsta ári. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Þriðja árið í röð hlýtur Audi flest verðlaun bílaframleiðenda í “Connected Car Award” verðlaunafhendingunni Auto Bild og Computer Bild tímaritin standa að á hverju ári. Audi hlaut 5 af 9 veittum verðlaunum, einni viðurkenningu meira en í fyrra og árið á undan. Audi e-tron quattro concept hlaut verðlaun í flokknum “New Mobility”, en Audi bílar hlut einnig verðlaun fyrir leiðsögukerfi, Internettengingar, símtengingar og fyrir margmiðlunarlausnir. Það voru sérfræðingar á vegum Auto Bild og Computer Bild blöðunum sem völdu fyrirfram þær lausnir og tæknibyltingar sem til greina komu og lesendur blaðanna völdu síðan úr þeim. Afhending þessara verðlauna mun fara fram á Consumer Electronis sýningunni sem haldin verður í Las Vegas í janúar á næsta ári.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira