Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Ritstjórn skrifar 15. desember 2015 17:00 Glamour/Getty Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp? Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour
Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp?
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour