Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Ritstjórn skrifar 15. desember 2015 17:00 Glamour/Getty Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp? Glamour Fegurð Mest lesið Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour
Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp?
Glamour Fegurð Mest lesið Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour