Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar ein af stórmyndum ársins, Star Wars: The Force Awakens var frumsýnd.
Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum og greinilegt, ef marka má fatavalið, komnar í hátíðarskap þar sem glimmer og pallíettur voru áberandi.
Það er spurning hvort bíógestir hér á Íslandi klæði sig upp á morgun þegar myndin verður frumsýnd hér á landi en mikil er eftirvæntingin.
Skoðum rauða dregilinn:
Hin nýgiftu Sofia Vergara og Joe Manganiello.Leikkonan Jamie King í ansi óvenjulegum kjól.Leikkonan Gwendoline Christie í ansi fyrirferðamiklum kjól.Leikkonan Carrie Fischer ásamt dóttir sinni, leikkonunni Billie Lourd.Leikaranir Joanne Tucker og Adam Driver.Harrison Ford og Calista Flockhart.Nýjasta Star Wars stjarnan Daisy Ridley.