Fjórðungur nýrra Audi bíla eru rafmagnsbílar í Noregi og Hollandi Finnur Thorlacius skrifar 14. desember 2015 10:25 Audi A3 e-tron er að fullu knúinn rafmagni. Autoblog Audi hefur stefnt að því að fjórðungur þeirra bíla sem fyrirtækið selur árið 2025 verði knúnir rafmagni. Þó 10 ár séu í það eru tvö lönd í heiminum þar sem Audi hefur nú þegar náð þessu markmiði sínu, þ.e. Noregur og Holland. Það er einna helst Audi A3 e-tron sem hefur gert þetta að verkum, en hann hefur aðeins verið í sölu í 12 mánuði, en fjórði hver kaupandi Audi bíla í löndunum tveimur velur þann bíl til kaups. Hann fer í sölu í Bandaríkjunum eftir um tvo mánuði og forvitnilegt verður að sjá hvort honum verður jafnvel tekið þar og í Evrópu. Víst er þó að Audi verður að hafa sig við að framleiða nóg af þessum bíl miðað við eftirspurnina eftir honum. Bílablaðamaður visir.is hefur reynsluekið þessum bíl og eftir þann reynsluakstur kemur eftirspurnin eftir þessum bíl ekki á óvart og Volkswagen e-Golf er heldur enginn eftirbátur hans. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Audi hefur stefnt að því að fjórðungur þeirra bíla sem fyrirtækið selur árið 2025 verði knúnir rafmagni. Þó 10 ár séu í það eru tvö lönd í heiminum þar sem Audi hefur nú þegar náð þessu markmiði sínu, þ.e. Noregur og Holland. Það er einna helst Audi A3 e-tron sem hefur gert þetta að verkum, en hann hefur aðeins verið í sölu í 12 mánuði, en fjórði hver kaupandi Audi bíla í löndunum tveimur velur þann bíl til kaups. Hann fer í sölu í Bandaríkjunum eftir um tvo mánuði og forvitnilegt verður að sjá hvort honum verður jafnvel tekið þar og í Evrópu. Víst er þó að Audi verður að hafa sig við að framleiða nóg af þessum bíl miðað við eftirspurnina eftir honum. Bílablaðamaður visir.is hefur reynsluekið þessum bíl og eftir þann reynsluakstur kemur eftirspurnin eftir þessum bíl ekki á óvart og Volkswagen e-Golf er heldur enginn eftirbátur hans.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent