Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið.
Þar var farið yfir 10. umferð Domino's deildarinnar en línur eru farnar að skýrast í deildinni.
Í lok þáttarins fóru Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans, Jón Halldór Eðvaldsson og Hermann Hauksson, yfir bestu tilþrif 10. umferðar.
Flottustu tilþrifin og umræðu um þau má sjá hér að ofan.
Körfuboltakvöld: Sex metra ökklabrot | Myndband
Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: Maður felldi tár við að horfa á hann | Myndband
Keflvíkingurinn Valur Orri Valsson hefur byrjað tímabilið í Domino's deild karla í körfubolta af miklum krafti.

Körfuboltakvöld: Páll Axel túlkar Svanavatnið | Myndband
Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið.

Körfuboltakvöld: Viðtal ársins | Myndband
Það er óhætt að segja að Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hafi stolið senunni í Domino's Körfuboltakvöldi í gær.

Körfuboltakvöld: Hann er með allan pakkann | Myndband
Haukur Helgi Pálsson fór á kostum þegar Kanalausir Njarðvíkingar unnu sex stiga sigur á Haukum í gær, 73-79.