Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið.
Þar var farið yfir 10. umferð Domino's deildarinnar en línur eru farnar að skýrast í deildinni.
Það var líka slegið á létta strengi en myndatökumaður Stöðvar 2 Sports náði skemmtilegum myndum af upphitun leikmanna Grindavíkur og Tindastóls sem minnti einna helst á góðan ballett.
Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Körfuboltakvöld: Páll Axel túlkar Svanavatnið | Myndband
Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: Maður felldi tár við að horfa á hann | Myndband
Keflvíkingurinn Valur Orri Valsson hefur byrjað tímabilið í Domino's deild karla í körfubolta af miklum krafti.

Körfuboltakvöld: Viðtal ársins | Myndband
Það er óhætt að segja að Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hafi stolið senunni í Domino's Körfuboltakvöldi í gær.

Körfuboltakvöld: Hann er með allan pakkann | Myndband
Haukur Helgi Pálsson fór á kostum þegar Kanalausir Njarðvíkingar unnu sex stiga sigur á Haukum í gær, 73-79.