Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2015 13:09 Hillary Clinton var gestur í spjallþætti Seth Meyers í gærkvöldi. Skjáskot Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur fordæmt Donald Trump, segir hann hættulegan og að hann sé ekki lengur fyndinn. Clinton lét þessi ummæli falla í spjallþætti Seth Meyers á sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda. Eftir hryðjuverkaárásirnar í París og skotárásina í San Bernardino í Kaliforníu hefur Trump kallað eftir eftirliti með moskum og að múslimum verði meinað að koma til Bandaríkjanna. „Framan af voruð þið og allir aðrir bara að grínast með Trump og það var fyndið,“ sagði Clinton við Meyers sem er þekktur grínisti. „Núna hefur hann hinsvegar farið langt yfir strikið og það sem hann er að segja er ekki bara svívirðilegt og rangt, það er hættulegt. Að mati Clinton hafa orðræða og ummæli Trump slæm áhrif á getu Bandaríkjanna til þess að berjast gegn ISIS og að ummæli hans muni án efa rata beint í áróður samtakanna. „Þetta nýjasta útspil hans um að banna múslimum að koma til landsins spilar beint upp í hendurnar á ISIS,“ sagði Clinton. „Með þessu fá þeir áhrifaríkt áróðurstæki til þess að fá til liðs við sig unga múslima frá Evrópu og Bandaríkjunum. Nú þurfa allir, og ekki síst Repúblikanar, að stíga upp og segja: Nú er komið nóg.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Fleiri fréttir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur fordæmt Donald Trump, segir hann hættulegan og að hann sé ekki lengur fyndinn. Clinton lét þessi ummæli falla í spjallþætti Seth Meyers á sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda. Eftir hryðjuverkaárásirnar í París og skotárásina í San Bernardino í Kaliforníu hefur Trump kallað eftir eftirliti með moskum og að múslimum verði meinað að koma til Bandaríkjanna. „Framan af voruð þið og allir aðrir bara að grínast með Trump og það var fyndið,“ sagði Clinton við Meyers sem er þekktur grínisti. „Núna hefur hann hinsvegar farið langt yfir strikið og það sem hann er að segja er ekki bara svívirðilegt og rangt, það er hættulegt. Að mati Clinton hafa orðræða og ummæli Trump slæm áhrif á getu Bandaríkjanna til þess að berjast gegn ISIS og að ummæli hans muni án efa rata beint í áróður samtakanna. „Þetta nýjasta útspil hans um að banna múslimum að koma til landsins spilar beint upp í hendurnar á ISIS,“ sagði Clinton. „Með þessu fá þeir áhrifaríkt áróðurstæki til þess að fá til liðs við sig unga múslima frá Evrópu og Bandaríkjunum. Nú þurfa allir, og ekki síst Repúblikanar, að stíga upp og segja: Nú er komið nóg.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Fleiri fréttir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Sjá meira