Chuck kominn í íslenska körfuboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 09:56 Charles "Chuck" Garcia, Vísir/Getty Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Garcia er 27 ára gamall og engin smásmíði. Hann er 208 sentímetrar á hæð og yfir 100 kíló. Hann kemur frá Los Angeles í Kaliforníu. Liðsfélagi Charles "Chuck" Garcia á sínum tíma í Seattle-háskólanum var hinn frábæri Aaron Broussard sem varð Íslandsmeistari með Grindavíkurliðinu vorið 2013. Garcia spilaði bara einn vetur með Seattle-háskólanum þar sem hann hætti fyrr eftir að honum var gefið rækilega undir fótinn með að verða valinn í NBA nýliðavalinu. Sú varð ekki raunin og hefur hann flakkað á milli liða í heiminum og núna síðast í S-Kóreu, einmitt í sama liði og Eric Wise, forveri hans í Grindavíkurliðinu, spilar með núna. Garcia hóf atvinnuferil sinn í Tyrklandi en hann hefur einnig spilað á Spáni Garcia vill komast aftur að í Evrópu og lítur á Ísland sem vænlega stökkpall samkvæmt frétt Grindvíkinga. Grindvíkingar þurfa sannarlega á hjálp að halda en liðið vann þrjá fyrstu leikina áður en Eric Wise kom til liðsins en hafa síðan aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni.Grindavík hefur samið við nýjan Bandaríkjamann og varð Charles "Chuck" Garcia fyrir valinu.Garcia lék með Aaron...Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on 23. desember 2015 Dominos-deild karla Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Garcia er 27 ára gamall og engin smásmíði. Hann er 208 sentímetrar á hæð og yfir 100 kíló. Hann kemur frá Los Angeles í Kaliforníu. Liðsfélagi Charles "Chuck" Garcia á sínum tíma í Seattle-háskólanum var hinn frábæri Aaron Broussard sem varð Íslandsmeistari með Grindavíkurliðinu vorið 2013. Garcia spilaði bara einn vetur með Seattle-háskólanum þar sem hann hætti fyrr eftir að honum var gefið rækilega undir fótinn með að verða valinn í NBA nýliðavalinu. Sú varð ekki raunin og hefur hann flakkað á milli liða í heiminum og núna síðast í S-Kóreu, einmitt í sama liði og Eric Wise, forveri hans í Grindavíkurliðinu, spilar með núna. Garcia hóf atvinnuferil sinn í Tyrklandi en hann hefur einnig spilað á Spáni Garcia vill komast aftur að í Evrópu og lítur á Ísland sem vænlega stökkpall samkvæmt frétt Grindvíkinga. Grindvíkingar þurfa sannarlega á hjálp að halda en liðið vann þrjá fyrstu leikina áður en Eric Wise kom til liðsins en hafa síðan aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni.Grindavík hefur samið við nýjan Bandaríkjamann og varð Charles "Chuck" Garcia fyrir valinu.Garcia lék með Aaron...Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on 23. desember 2015
Dominos-deild karla Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira