Heiðursgráða tekin af hinum „siðferðilega og fagmannlega“ Blatter Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2015 21:15 Vinum fer að fækka hjá Sepp Blatter. vísir/getty Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA sem dæmdur var í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta í gær, er að komast að því hvernig er að vera dæmdur maður. Hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu átta árin sem er meira og minna dauðadómur fyrir þennan 79 ára gamla Svisslending og nú eru menn byrjaðir að snúast gegn honum. De Monfort-háskólinn í Leicester á Englandi hefur afturkallað heiðursgráðu sem hann var sæmdur árið 2005 fyrir störf sín í þágu lista og mannvísinda. Á skjali sem fylgdi með gráðunni stóðu orð sem eru vægast sagt vandræðaleg í dag þegar horft er til nýjustu tíðinda af spillingarmálum Blatters og FIFA. „Hann er hreinn og beinn, hugsjónamaður, siðferðilegur og fyrst og fremst fagmannlegur,“ sagði í umsögn um Blatter þegar hann tók við gráðunni. Forráðamenn De Monfort-skólans sögðu í júní að þeir ætluðu að fylgjast með gangi mála hjá Blatter og bíða eftir úrskurði aganefndar FIFA áður en ákvörðun væri tekin. Þegar Blatter var svo dæmdur í bann í gærmorgun var heiðursgráðan tekin af honum um leið. FIFA Tengdar fréttir Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA sem dæmdur var í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta í gær, er að komast að því hvernig er að vera dæmdur maður. Hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu átta árin sem er meira og minna dauðadómur fyrir þennan 79 ára gamla Svisslending og nú eru menn byrjaðir að snúast gegn honum. De Monfort-háskólinn í Leicester á Englandi hefur afturkallað heiðursgráðu sem hann var sæmdur árið 2005 fyrir störf sín í þágu lista og mannvísinda. Á skjali sem fylgdi með gráðunni stóðu orð sem eru vægast sagt vandræðaleg í dag þegar horft er til nýjustu tíðinda af spillingarmálum Blatters og FIFA. „Hann er hreinn og beinn, hugsjónamaður, siðferðilegur og fyrst og fremst fagmannlegur,“ sagði í umsögn um Blatter þegar hann tók við gráðunni. Forráðamenn De Monfort-skólans sögðu í júní að þeir ætluðu að fylgjast með gangi mála hjá Blatter og bíða eftir úrskurði aganefndar FIFA áður en ákvörðun væri tekin. Þegar Blatter var svo dæmdur í bann í gærmorgun var heiðursgráðan tekin af honum um leið.
FIFA Tengdar fréttir Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00
Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34
Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45
Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37
Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00