Suarez snýr aftur til Englands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2015 06:30 Suarez vill örugglega þagga niður í áhorfendum í Manchester í kvöld. fréttablaðið/getty Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld er tveir leikir fara fram. Man. City tekur á móti Barcelona á meðan Dortmund sækir Juventus heim. Þetta eru fyrri leikir liðanna. Luis Suarez, framherji Barcelona, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik á Englandi síðan hann var seldur til Barca frá Liverpool. Wilfried Bony gæti síðan spilað sinn fyrsta leik fyrir Man. City. Barcelona sló Man. City út á nákvæmlega sama stað í keppninni á síðustu leiktíð. Barca vann 4-1 samanlagt og ætlar að komast í átta liða úrslit áttunda árið í röð. „Þetta er einn af leikjum ársins. Mikilvægasti leikur ársins hingað til hjá okkur. Þeir munu reyna að sækja á okkur og það mun henta okkur vel. Við kunnum vel að spila góðar skyndisóknir og refsa,“ sagði Gerard Pique, varnarmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Man. Utd. Barcelona hitaði upp með því að tapa óvænt í spænsku deildinni gegn Malaga um síðustu helgi. Barca var þá búið að vinna ellefu leiki í röð. „Þetta er nýr leikur og við erum ekki sama liðið og tapaði fyrir Barcelona í fyrra. Barca er heldur ekki sama liðið,“ sagði Sergio Aguero, framherji City, en hann þarf að vera í toppformi. Sérstaklega í ljósi þess að Yaya Toure getur ekki spilað með City. „Bæði lið hafa styrkt sig og það á eftir að koma í ljós hvernig þetta spilast. Eina sem ég get lofað er að þetta verða tveir frábærir leikir.“ Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og verða í beinni útsendingu á sjónvarpsrásum Stöðvar 2 Sport og einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Báðir leikir verða svo gerðir upp á Stöð 2 Sport í sérstökum markaþætti. Mörk leikjanna koma einnig á Vísi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld er tveir leikir fara fram. Man. City tekur á móti Barcelona á meðan Dortmund sækir Juventus heim. Þetta eru fyrri leikir liðanna. Luis Suarez, framherji Barcelona, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik á Englandi síðan hann var seldur til Barca frá Liverpool. Wilfried Bony gæti síðan spilað sinn fyrsta leik fyrir Man. City. Barcelona sló Man. City út á nákvæmlega sama stað í keppninni á síðustu leiktíð. Barca vann 4-1 samanlagt og ætlar að komast í átta liða úrslit áttunda árið í röð. „Þetta er einn af leikjum ársins. Mikilvægasti leikur ársins hingað til hjá okkur. Þeir munu reyna að sækja á okkur og það mun henta okkur vel. Við kunnum vel að spila góðar skyndisóknir og refsa,“ sagði Gerard Pique, varnarmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Man. Utd. Barcelona hitaði upp með því að tapa óvænt í spænsku deildinni gegn Malaga um síðustu helgi. Barca var þá búið að vinna ellefu leiki í röð. „Þetta er nýr leikur og við erum ekki sama liðið og tapaði fyrir Barcelona í fyrra. Barca er heldur ekki sama liðið,“ sagði Sergio Aguero, framherji City, en hann þarf að vera í toppformi. Sérstaklega í ljósi þess að Yaya Toure getur ekki spilað með City. „Bæði lið hafa styrkt sig og það á eftir að koma í ljós hvernig þetta spilast. Eina sem ég get lofað er að þetta verða tveir frábærir leikir.“ Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og verða í beinni útsendingu á sjónvarpsrásum Stöðvar 2 Sport og einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Báðir leikir verða svo gerðir upp á Stöð 2 Sport í sérstökum markaþætti. Mörk leikjanna koma einnig á Vísi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira