Krista Hall er grafískur hönnuður sem verður með tvær sýningar á HönnunarMars í ár auk þess að bjóða upp á sælkerakleinur. Hér deilir hún með lesendum lögum sem hún hlustar á til að koma sér í stuð, hvort sem það er áður en hún fer út að skemmta sér um helgar, steikir kleinur eða hannar listaverk við tölvuskjáinn.
Coma Cat Tensnake
Dance Yrself Clean LCD Soundsystem
California Sunrise Dirty Gold
Get Free Major Lazer feat. Amber of the Dirty Projectors
I've been thinking Handsome Boy Modeling School Feat. Cat Power