Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 4. maí 2015 08:30 Gísli er spenntur fyrir að fá að hita upp fyrir bræðurna. Vísir Staðfest hefur verið að rapparinn Gísli Pálmi hljóti þann heiður að vera einn þeirra sem hita upp fyrir bræðurna í Rae Sremmurd á tónleikum þeirra í Laugardalshöllinni 27. ágúst. „Þessir bræður eru að gera mjög skemmtilega hluti og eru í smá uppáhaldi þessa dagana,“ segir Gísli spurður hvort hann sé ekki spenntur að hita upp fyrir þá. „Það er mikil uppsveifla í hipphoppi í dag og þeir eru mjög áberandi í augnablikinu,“ bætir hann við. Bræðurnir njóta gríðarlegra vinsælda í dag og eru á hraðri uppleið. Til að mynda tróðu þeir óvænt upp á tónlistarhátíðinni Coachella í apríl, þegar þeir komu á svið hjá plötusnúðnum DJ Snake ásamt rapparanum DMX við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Því má búast við hipphoppfestivali í Laugardagshöllinni í sumar. Tónlist Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Staðfest hefur verið að rapparinn Gísli Pálmi hljóti þann heiður að vera einn þeirra sem hita upp fyrir bræðurna í Rae Sremmurd á tónleikum þeirra í Laugardalshöllinni 27. ágúst. „Þessir bræður eru að gera mjög skemmtilega hluti og eru í smá uppáhaldi þessa dagana,“ segir Gísli spurður hvort hann sé ekki spenntur að hita upp fyrir þá. „Það er mikil uppsveifla í hipphoppi í dag og þeir eru mjög áberandi í augnablikinu,“ bætir hann við. Bræðurnir njóta gríðarlegra vinsælda í dag og eru á hraðri uppleið. Til að mynda tróðu þeir óvænt upp á tónlistarhátíðinni Coachella í apríl, þegar þeir komu á svið hjá plötusnúðnum DJ Snake ásamt rapparanum DMX við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Því má búast við hipphoppfestivali í Laugardagshöllinni í sumar.
Tónlist Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30