Munar hálfu prósenti Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. júlí 2015 07:00 "Fyrir fimm árum drakk hann úr ykkur blóðið. Nú er kominn tími til að segja nei,“ segir á þessu veggspjaldi með mynd af Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands. nordicphotos/afp Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gríska dagblaðið Proto Thema birti í gær hyggjast 41,7 prósent Grikkja kjósa að samþykkja skilmála lánardrottna Grikkja í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. 41,1 prósent hyggst hafna þeim. Skekkjumörk sem aðstandendur könnunarinnar gefa eru þrjú prósent þannig að ljóst er að allt getur gerst á sunnudag. Hæstiréttur Grikklands úrskurðaði atkvæðagreiðsluna löglega í gær en efast var síðustu daga um að hún væri í samræmi við stjórnarskrá. Alexis Tsipras forsætisráðherra nýtti tækifærið í gær og ávarpaði þjóð sína í sjónvarpi. Tsipras hvatti Grikki til þess að hafna því sem hann kallaði kúgun lánardrottna ríkisins. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði hins vegar að höfnun myndi veikja samningsstöðu Grikklands til muna í viðræðum um nýjan samning um neyðaraðstoð. Þegar þátttakendur voru spurðir hvort þjóðaratkvæðagreiðslan væri góð hugmynd svöruðu 42 prósent játandi en um 48 prósent neitandi. Þátttakendur voru einnig spurðir um hvort þeir vildu að Grikkland myndi áfram vera meðlimur í evrusvæðinu. Yfirþyrmandi meirihluti svaraði þeirri spurningu játandi, 76 prósent. Grikkland Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gríska dagblaðið Proto Thema birti í gær hyggjast 41,7 prósent Grikkja kjósa að samþykkja skilmála lánardrottna Grikkja í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. 41,1 prósent hyggst hafna þeim. Skekkjumörk sem aðstandendur könnunarinnar gefa eru þrjú prósent þannig að ljóst er að allt getur gerst á sunnudag. Hæstiréttur Grikklands úrskurðaði atkvæðagreiðsluna löglega í gær en efast var síðustu daga um að hún væri í samræmi við stjórnarskrá. Alexis Tsipras forsætisráðherra nýtti tækifærið í gær og ávarpaði þjóð sína í sjónvarpi. Tsipras hvatti Grikki til þess að hafna því sem hann kallaði kúgun lánardrottna ríkisins. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði hins vegar að höfnun myndi veikja samningsstöðu Grikklands til muna í viðræðum um nýjan samning um neyðaraðstoð. Þegar þátttakendur voru spurðir hvort þjóðaratkvæðagreiðslan væri góð hugmynd svöruðu 42 prósent játandi en um 48 prósent neitandi. Þátttakendur voru einnig spurðir um hvort þeir vildu að Grikkland myndi áfram vera meðlimur í evrusvæðinu. Yfirþyrmandi meirihluti svaraði þeirri spurningu játandi, 76 prósent.
Grikkland Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira