Evrusvæðið veitir Grikklandi aukalán Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. júlí 2015 07:00 Grikkir hafa undanfarið ekki getað tekið út nema andvirði níu þúsund króna á dag. vísir/epA Fjármálaráðherrar ríkja evrusvæðisins samþykktu í gær að veita Grikkjum rúmlega þúsund milljarða króna aukalán til að halda ríkinu á floti á meðan unnið er að því að klára nýjan samning um neyðaraðstoð handa Grikkjum. Búist er við því að aðildarríki Evrópusambandsins verði búin að samþykkja lánið í dag. Aukalánið mun gera Grikkjum kleift að standa við afborganir á lánum frá Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á mánudaginn. Stjórnarandstöðuþingmenn á Grikklandi komu Alexis Tsipras forsætisráðherra til bjargar í gær þegar kosið var á þinginu um frumvörp sem sneru að innleiðingu samningsins nýja. Alls kusu 38 ríkisstjórnarþingmenn gegn frumvarpinu en með stuðningi stjórnarandstöðu komust frumvörpin í gegn. Með frumvörpunum voru 229 en 64 á móti. Finnska þingið samþykkti samninginn í gær og þá mun þýska þingið kjósa um hann í dag. Grískir fjölmiðlar greindu þar að auki frá því í gær að grískir bankar yrðu líkast til opnir aftur á mánudag. Þeir hafa nú verið lokaðir í nærri þrjár vikur. Grikkjum hefur síðustu vikur verið heimilt að taka um 60 evrur, 9.000 krónur, út úr hraðbönkum á dag. Ellilífeyrisþegar hafa fengið að taka út tvöfalda þá upphæð vikulega. Grikkland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Fjármálaráðherrar ríkja evrusvæðisins samþykktu í gær að veita Grikkjum rúmlega þúsund milljarða króna aukalán til að halda ríkinu á floti á meðan unnið er að því að klára nýjan samning um neyðaraðstoð handa Grikkjum. Búist er við því að aðildarríki Evrópusambandsins verði búin að samþykkja lánið í dag. Aukalánið mun gera Grikkjum kleift að standa við afborganir á lánum frá Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á mánudaginn. Stjórnarandstöðuþingmenn á Grikklandi komu Alexis Tsipras forsætisráðherra til bjargar í gær þegar kosið var á þinginu um frumvörp sem sneru að innleiðingu samningsins nýja. Alls kusu 38 ríkisstjórnarþingmenn gegn frumvarpinu en með stuðningi stjórnarandstöðu komust frumvörpin í gegn. Með frumvörpunum voru 229 en 64 á móti. Finnska þingið samþykkti samninginn í gær og þá mun þýska þingið kjósa um hann í dag. Grískir fjölmiðlar greindu þar að auki frá því í gær að grískir bankar yrðu líkast til opnir aftur á mánudag. Þeir hafa nú verið lokaðir í nærri þrjár vikur. Grikkjum hefur síðustu vikur verið heimilt að taka um 60 evrur, 9.000 krónur, út úr hraðbönkum á dag. Ellilífeyrisþegar hafa fengið að taka út tvöfalda þá upphæð vikulega.
Grikkland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira