Trump borgar vegginn með tollheimtu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. ágúst 2015 07:00 Donald Trump ætlar að reisa vegg til að halda ólöglegum innflytjendum úti. vísir/epa Donald Trump ætlar að láta Mexíkóa borga fyrir vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs, hefur mikið verið spurður hvernig hann hyggist gera það og kynnti hann áform sín í gær. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn. Þar að auki sagði Trump í viðtali við NBC að hann hygðist draga til baka allar áætlanir núverandi forseta, Baracks Obama, er varða innflytjendamál. Trump var þó hvergi nærri hættur að tala um innflytjendamál en hann sagðist einnig ætla að vísa öllum ólöglegum innflytjendum úr landi, næði hann kjöri. Ef tollarnir duga ekki til segist Trump ætla að hækka hafnargjöld sem mexíkósk skip greiða í Bandaríkjunum og skera á alla fjárhagsaðstoð sem Bandaríkjamenn veita Mexíkóum. „Mexíkóska ríkið hefur tekið Bandaríkin í bakaríið. Það ber ábyrgð á innflytjendavandanum og því ber að leysa hann,“ sagði Trump. Trump nýtur nú fylgis um 22 prósenta kjósenda Repúblikana. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Donald Trump ætlar að láta Mexíkóa borga fyrir vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs, hefur mikið verið spurður hvernig hann hyggist gera það og kynnti hann áform sín í gær. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn. Þar að auki sagði Trump í viðtali við NBC að hann hygðist draga til baka allar áætlanir núverandi forseta, Baracks Obama, er varða innflytjendamál. Trump var þó hvergi nærri hættur að tala um innflytjendamál en hann sagðist einnig ætla að vísa öllum ólöglegum innflytjendum úr landi, næði hann kjöri. Ef tollarnir duga ekki til segist Trump ætla að hækka hafnargjöld sem mexíkósk skip greiða í Bandaríkjunum og skera á alla fjárhagsaðstoð sem Bandaríkjamenn veita Mexíkóum. „Mexíkóska ríkið hefur tekið Bandaríkin í bakaríið. Það ber ábyrgð á innflytjendavandanum og því ber að leysa hann,“ sagði Trump. Trump nýtur nú fylgis um 22 prósenta kjósenda Repúblikana.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira