Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 19:00 Glamour/Instagram Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“ Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour