Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 16:00 Þær hafa engu gleymt. Engu. Auglýsingaherferðir fyrir sumarlínur tískuhúsanna birtast nú hver af annarri. Það má svo sannarlega að segja að fjölbreytnin sé í fyrirrúmi í ár, en Louis Vuitton notaði meðal annars Jaden Smith í sína herferð og Marc Jacobs fékk transkonuna Lana Wachowski ásamt fleirum til að sitja fyrir. En Balmain virðist ætla að ná að toppa þetta, en það eru engar aðrar en ofurfyrirsætur tíunda áratugarins sem stilltu sér upp fyrir framan linsuna hjá Steven Klein. Þær Naomi Campbell, Claudia Schiffer og Cindy Crawford hafa nákvæmlega engu gleymt og gefa ungstirnunum í fyrirsætuheiminum ekkert eftir. Fleiri myndir úr herferðinni má sjá á Instagramsíðu Balmain og hjá yfirhönnuðinum Olivier Rousteing.Claudia SchifferCindy CrawfordNaomi Campbell Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Auglýsingaherferðir fyrir sumarlínur tískuhúsanna birtast nú hver af annarri. Það má svo sannarlega að segja að fjölbreytnin sé í fyrirrúmi í ár, en Louis Vuitton notaði meðal annars Jaden Smith í sína herferð og Marc Jacobs fékk transkonuna Lana Wachowski ásamt fleirum til að sitja fyrir. En Balmain virðist ætla að ná að toppa þetta, en það eru engar aðrar en ofurfyrirsætur tíunda áratugarins sem stilltu sér upp fyrir framan linsuna hjá Steven Klein. Þær Naomi Campbell, Claudia Schiffer og Cindy Crawford hafa nákvæmlega engu gleymt og gefa ungstirnunum í fyrirsætuheiminum ekkert eftir. Fleiri myndir úr herferðinni má sjá á Instagramsíðu Balmain og hjá yfirhönnuðinum Olivier Rousteing.Claudia SchifferCindy CrawfordNaomi Campbell
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour