Moppar ekki heima hjá sér Ritstjórn skrifar 6. janúar 2016 16:00 Jennifer Lawrence eftir Patrick Demarchelier. Skjáskot/Glamour.com Leikkonan Jennifer Lawrence er forsíðustjarna nýjasta tölublaðs bandaríska Glamour en þar fer hún mikinn í viðtali við ritstjóra blaðsins Cindi Leive.Lawrence talar í viðtalinu um myndina Joy þar sem hún leikur aðalhlutverkið, um kvikmyndahandritið sem hún var að skrifa með Amy Schumer og lífið í sviðsljósinu. Joy fjallar um viðskiptakonuna Joy Mangano sem sló í gegn með svokölluðum undramoppum og hlaut frægð og frama í gegnum sjónvarpsmarkaðinn Vestanhafs með allskonar tækjum og tólum sem auðvelda heimilishald. "Ég elska Joy. Báðar Joy. Mína Joy (karakterinn) og (alvöru) Joy. Ég er með Joy herðatré í faraskápnum, þau eru frábær. Ég á gufutækið hennar líka," segir Lawrence og Cindi spyr hvort hún eigi ekki moppuna líka? "Nei, ég á hann ekki. Ég ætla ekki að ljúga; ég moppa ekki heima hjá mér sjálf," svara hún og hlær. Skjáskot/Glamour.com Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence er forsíðustjarna nýjasta tölublaðs bandaríska Glamour en þar fer hún mikinn í viðtali við ritstjóra blaðsins Cindi Leive.Lawrence talar í viðtalinu um myndina Joy þar sem hún leikur aðalhlutverkið, um kvikmyndahandritið sem hún var að skrifa með Amy Schumer og lífið í sviðsljósinu. Joy fjallar um viðskiptakonuna Joy Mangano sem sló í gegn með svokölluðum undramoppum og hlaut frægð og frama í gegnum sjónvarpsmarkaðinn Vestanhafs með allskonar tækjum og tólum sem auðvelda heimilishald. "Ég elska Joy. Báðar Joy. Mína Joy (karakterinn) og (alvöru) Joy. Ég er með Joy herðatré í faraskápnum, þau eru frábær. Ég á gufutækið hennar líka," segir Lawrence og Cindi spyr hvort hún eigi ekki moppuna líka? "Nei, ég á hann ekki. Ég ætla ekki að ljúga; ég moppa ekki heima hjá mér sjálf," svara hún og hlær. Skjáskot/Glamour.com
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour