Síðasti séns í kvöld að sjá strákana okkar fyrir EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2016 08:30 Aron Pálmarsson snýr aftur í Krikann. vísir/eva björk Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta spila síðasta heimaleikinn sinn fyrir EM 2016 í kvöld í Kaplakrika á móti Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og má kaupa miða hér. Á morgun mætast liðin aftur en þá spilar B-liðið á meðan A-liðið ferðast til Þýskalands þar sem það spilar síðustu vináttuleikina fyrir Evrópumótið í Póllandi.Sjá einnig:Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska liðsins, spilar 100. landsleikinn í kvöld á sínum gamla heimavelli, en þetta verður jafnframt fyrsti leikur Arons með landsliðinu í Kaplakrika, hans gamla heimavelli. Íslenska liðið hefur aðeins einu sinni spilað í Krikanum síðan Aron kom inn í landsliðið en það var á móti Argentínu 2012 þegar hann var ekki með. Ísland mætti Portúgal síðast í þremur vináttuleikjum í júní í fyrra þar sem liðið var á flakki um landið og spilaði á Ísafirði, í Ólafsvík og í Austurbergi. Ísland vann tvo af leikjunum þremur en tapaði leiknum í Ólafsvík með fimm marka mun. Síðast þegar Ísland mætti Portúgal í síðasta heimaleik fyrir EM stóðu strákarnir okkar uppi með bronsverðlaun á Evrópumóti. Ísland mætti Portúgal og vann með tíu mörkum, 37-27, í Laugardalshöll 13. janúar 2010. Það spilaði svo tvo leiki á æfingamóti í Frakklandi áður en haldið var til Austurríki þar sem íslenska liðið náði í brons eftir sigur á Póllandi í leiknum um þriðja æstið. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta spila síðasta heimaleikinn sinn fyrir EM 2016 í kvöld í Kaplakrika á móti Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og má kaupa miða hér. Á morgun mætast liðin aftur en þá spilar B-liðið á meðan A-liðið ferðast til Þýskalands þar sem það spilar síðustu vináttuleikina fyrir Evrópumótið í Póllandi.Sjá einnig:Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska liðsins, spilar 100. landsleikinn í kvöld á sínum gamla heimavelli, en þetta verður jafnframt fyrsti leikur Arons með landsliðinu í Kaplakrika, hans gamla heimavelli. Íslenska liðið hefur aðeins einu sinni spilað í Krikanum síðan Aron kom inn í landsliðið en það var á móti Argentínu 2012 þegar hann var ekki með. Ísland mætti Portúgal síðast í þremur vináttuleikjum í júní í fyrra þar sem liðið var á flakki um landið og spilaði á Ísafirði, í Ólafsvík og í Austurbergi. Ísland vann tvo af leikjunum þremur en tapaði leiknum í Ólafsvík með fimm marka mun. Síðast þegar Ísland mætti Portúgal í síðasta heimaleik fyrir EM stóðu strákarnir okkar uppi með bronsverðlaun á Evrópumóti. Ísland mætti Portúgal og vann með tíu mörkum, 37-27, í Laugardalshöll 13. janúar 2010. Það spilaði svo tvo leiki á æfingamóti í Frakklandi áður en haldið var til Austurríki þar sem íslenska liðið náði í brons eftir sigur á Póllandi í leiknum um þriðja æstið.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00
Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00
Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30