Bæði léku þau frábærlega fyrir sín lið en KR og Haukar eru líkleg til afreka á þessari leiktíð.
Besti þjálfarinn hjá karlaliðunum var Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, en Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var valinn besti þjálfarinní kvennadeildinni.
Þessi fengu verðlaun á hófinu í hádeginu:
Domino's deild karla
Úrvalslið fyrri hluta 2015-16
Valur Orri Valsson – Keflavík
Kári Jónsson – Haukar
Haukur Helgi Pálsson – Njarðvík
Michael Craion – KR
Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn
Besti leikmaður · MVP
Michael Craion - KR
Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16
Sigurður Ingimundarson - Keflavík
Dugnaðarforkur Domino´s deildar karla
Ægir Þór Steinarsson - KR
Domino´s deild kvenna
Úrvalslið fyrri hluta 2015-16
Helena Sverrisdóttir – Haukar
Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar
Haiden Palmer – Snæfell
Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan
Besti leikmaður · MVP
Helena Sverrisdóttir - Haukar
Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16
Ingir Þór Steinþórsson – Snæfell
Dugnaðarforkur Domino´s deildar kvenna
Lilja Ósk Sigmarsdóttir - Grindavík




