Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour