Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour