Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour