Litadýrð og munstur hjá Gucci Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 09:45 glamour/getty Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana? Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour
Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana?
Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour