Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. janúar 2016 21:30 Sander Sagosen er eftirsóttur. vísir/gety Sander Sagosen, vonarstjarna norska handboltans, spilar að öllum líkindum með einhverju af stórliðum Evrópu á næsta keppnistímabili. Þessi tvítuga skytta, sem spilar með Álaborg í Danmörku, er virkilega eftirsótt að sögn umboðsmanns hans. Umboðsmaður Sagosen er Íslendingurinn Arnar Freyr Theodórsson, handboltamaður sem leikur með ÍH í 1. deildinni, en hann var einn af lykilmönnum Víkingsliðsins sem komst upp úr 1. deildinni í fyrra. „Það eru mörg lið sem hafa áhuga og ég býst við fréttum fljótlega,“ segir Arnar í viðtali við norska blaðið Adresseavisen. Aðspurður hvaða lið það eru sem vilja fá Sagosen segir Arnar: „Þú gætir alveg eins nefnt öll stórliðin. Einu liðin sem hafa ekki hringt í mig út af Sagosen eru HC Vardar, Zagreb og Kiel.“ Þó makedónska stórveldið Vardar hafi ekki hringt í Arnar nýlega vill það sem ólmt fá Sagosen í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Adresseavisen. Vardar reyndi að fá Sagosen til sín fyrir síðasta tímabil þegar hann var með annan umboðsmann, en Norðmaðurinn hafnaði risasamningi. Þrátt fyrir að fá hærri laun í austur-Evrópu vill Sagosen halda sig nær vestur-Evrópu til að vera nálægt kærustu sinni Hönnu Bredel-Oftedal sem spilar með Issy í París. „Þeta snýst um þróun hans sem leikmanns, ekki peninga. Sander þarf þjálfara sem hvetur hann áfram og þá þarf hann að fá að spila,“ segir Arnar Freyr Theodórsson. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Sander Sagosen, vonarstjarna norska handboltans, spilar að öllum líkindum með einhverju af stórliðum Evrópu á næsta keppnistímabili. Þessi tvítuga skytta, sem spilar með Álaborg í Danmörku, er virkilega eftirsótt að sögn umboðsmanns hans. Umboðsmaður Sagosen er Íslendingurinn Arnar Freyr Theodórsson, handboltamaður sem leikur með ÍH í 1. deildinni, en hann var einn af lykilmönnum Víkingsliðsins sem komst upp úr 1. deildinni í fyrra. „Það eru mörg lið sem hafa áhuga og ég býst við fréttum fljótlega,“ segir Arnar í viðtali við norska blaðið Adresseavisen. Aðspurður hvaða lið það eru sem vilja fá Sagosen segir Arnar: „Þú gætir alveg eins nefnt öll stórliðin. Einu liðin sem hafa ekki hringt í mig út af Sagosen eru HC Vardar, Zagreb og Kiel.“ Þó makedónska stórveldið Vardar hafi ekki hringt í Arnar nýlega vill það sem ólmt fá Sagosen í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Adresseavisen. Vardar reyndi að fá Sagosen til sín fyrir síðasta tímabil þegar hann var með annan umboðsmann, en Norðmaðurinn hafnaði risasamningi. Þrátt fyrir að fá hærri laun í austur-Evrópu vill Sagosen halda sig nær vestur-Evrópu til að vera nálægt kærustu sinni Hönnu Bredel-Oftedal sem spilar með Issy í París. „Þeta snýst um þróun hans sem leikmanns, ekki peninga. Sander þarf þjálfara sem hvetur hann áfram og þá þarf hann að fá að spila,“ segir Arnar Freyr Theodórsson.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira