Yfir tvö hundruð mál bíða óafgreidd í þinginu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. janúar 2016 11:16 Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun og þar bíður þingmönnum haugur af málum. Vísir/Ernir Þingið kemur saman á ný á morgun eftir jólafrí og bíða nokkur stór mál afgreiðslu. Þar á meðal húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra, væntanlegar umræður um afnám verðtryggingar og fleira. Afköst stjórnarinnar voru gagnrýnd af stjórnarþingmönnum fyrir áramót en þó eru tugir mála sem liggja fyrir þinginu og bíða afgreiðslu.Yfir hundrað frumvörp bíða Samkvæmt yfirliti frá Alþingi eru sextíu og átta frumvörp bíða enn fyrstu umræðu. Tuttugu og níu sitja í nefnd en þrjú bíða annarrar umræðu og eitt eftir þriðju og síðustu umræðu. Það mál sem næst er því að klárast, sem snýst um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, er á dagskrá næsta fundar. Átta mál bíða afgreiðslu sem tengjast beinum hætti EES-samningnum; mál sem varða innleiðingu EES-reglna. Þar á meðal er mál fjármála- og efnhaagsráðherra um að heimila gengistryggð lán sem lagt er fram í kjölfar þess að Eftirlitsstofnun EFTA lagði fram rökstutt álit um málið. Tuttugu og tvö frumvörp hafa verið samþykkt á yfirstandandi þingi.Þingsályktanir bætast við Til viðbótar við lagafrumvörpin eru svo yfir eitt hundrað þingsályktunartillögur sem hafa ekki verið afgreiddar. Samkvæmt samskonar yfirliti frá þinginu eru níutíu og tvær þingsályktunartillögur sem bíða fyrri eða einnar umræðu og ellefu sem sitja í nefndum. Fimm þingsályktunartillögur tengjast með beinum hætti EES-samningnum. Er þar um að ræða ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingar á viðaukum EES-samningsins. Þar eru þó einnig að finna tillögur á borð við styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland og siðareglur fyrir alþingismenn. Níu þingsályktanir hafa verið samþykktar á yfirstandandi þingi. Alþingi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Þingið kemur saman á ný á morgun eftir jólafrí og bíða nokkur stór mál afgreiðslu. Þar á meðal húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra, væntanlegar umræður um afnám verðtryggingar og fleira. Afköst stjórnarinnar voru gagnrýnd af stjórnarþingmönnum fyrir áramót en þó eru tugir mála sem liggja fyrir þinginu og bíða afgreiðslu.Yfir hundrað frumvörp bíða Samkvæmt yfirliti frá Alþingi eru sextíu og átta frumvörp bíða enn fyrstu umræðu. Tuttugu og níu sitja í nefnd en þrjú bíða annarrar umræðu og eitt eftir þriðju og síðustu umræðu. Það mál sem næst er því að klárast, sem snýst um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, er á dagskrá næsta fundar. Átta mál bíða afgreiðslu sem tengjast beinum hætti EES-samningnum; mál sem varða innleiðingu EES-reglna. Þar á meðal er mál fjármála- og efnhaagsráðherra um að heimila gengistryggð lán sem lagt er fram í kjölfar þess að Eftirlitsstofnun EFTA lagði fram rökstutt álit um málið. Tuttugu og tvö frumvörp hafa verið samþykkt á yfirstandandi þingi.Þingsályktanir bætast við Til viðbótar við lagafrumvörpin eru svo yfir eitt hundrað þingsályktunartillögur sem hafa ekki verið afgreiddar. Samkvæmt samskonar yfirliti frá þinginu eru níutíu og tvær þingsályktunartillögur sem bíða fyrri eða einnar umræðu og ellefu sem sitja í nefndum. Fimm þingsályktunartillögur tengjast með beinum hætti EES-samningnum. Er þar um að ræða ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingar á viðaukum EES-samningsins. Þar eru þó einnig að finna tillögur á borð við styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland og siðareglur fyrir alþingismenn. Níu þingsályktanir hafa verið samþykktar á yfirstandandi þingi.
Alþingi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira