Handvarpið: Með bakið upp við hinn fræga vegg Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. janúar 2016 20:16 Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru með bakið upp við vegg eftir skelfilegt tap, 39-38, gegn Hvíta-Rússlandi á EM í dag. Varnarleikur íslenska liðsins var einhver sá versti sem sést hefur í langan tíma, en sóknin gekk vel eins og sjá má á skoruðum mörkum. Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson rýndu í leikinn og möguleika strákanna okkar í framhaldinu í Handvarpinu, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. Hlusta má á allan þáttinn í spilaranum hér að ofan.Fyrri þættir Handvarpsins:Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni ValHandvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ísland getur enn farið með fjögur stig inn í milliriðil | Allt eða ekkert leikur á móti Króatíu? Íslenska handboltalandsliðið tapaði í dag fyrir Hvít-Rússum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið hefði tryggt sig áfram með sigri í dag en nú þarf ýmislegt að falla með íslenska liðinu til þess að strákarnir okkar komist áfram upp úr riðlinum. 17. janúar 2016 20:00 Lexi spilað þrisvar sinnum meira en lagt var upp með Alexander Petersson hefur spilað 92 mínútur af 120 á EM. Hann átti aðeins að spila um fimmtán mínútur í leik. 17. janúar 2016 17:44 Aron: Þurfum að gíra okkur upp í algjöran djöfulgang "Við erum skrefi á eftir þeim í öllum okkar aðgerðum í vörninni,“ segir hundsvekktur þjálfari Íslands, Aron Kristjánsson. 17. janúar 2016 18:40 Alexander: Við vorum með þennan leik í vasanum "Það er erfitt að sætta sig við tap þegar maður skorar 38 mörk,“ segir Alexander Petersson en svekkelsið hreinlega lak af honum í leikslok í Spodek-höllinni. 17. janúar 2016 17:34 Norðmenn unnu Króata | Riðill okkar Íslendinga í uppnámi Norðmenn unnu magnaðan sigur á Króötum, 34-31, á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Póllandi. Þetta þýðir að öll liðin í riðlinu sem við Íslendingar spilum í eru með tvö stig eftir tvo leiki. 17. janúar 2016 19:09 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru með bakið upp við vegg eftir skelfilegt tap, 39-38, gegn Hvíta-Rússlandi á EM í dag. Varnarleikur íslenska liðsins var einhver sá versti sem sést hefur í langan tíma, en sóknin gekk vel eins og sjá má á skoruðum mörkum. Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson rýndu í leikinn og möguleika strákanna okkar í framhaldinu í Handvarpinu, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. Hlusta má á allan þáttinn í spilaranum hér að ofan.Fyrri þættir Handvarpsins:Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni ValHandvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ísland getur enn farið með fjögur stig inn í milliriðil | Allt eða ekkert leikur á móti Króatíu? Íslenska handboltalandsliðið tapaði í dag fyrir Hvít-Rússum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið hefði tryggt sig áfram með sigri í dag en nú þarf ýmislegt að falla með íslenska liðinu til þess að strákarnir okkar komist áfram upp úr riðlinum. 17. janúar 2016 20:00 Lexi spilað þrisvar sinnum meira en lagt var upp með Alexander Petersson hefur spilað 92 mínútur af 120 á EM. Hann átti aðeins að spila um fimmtán mínútur í leik. 17. janúar 2016 17:44 Aron: Þurfum að gíra okkur upp í algjöran djöfulgang "Við erum skrefi á eftir þeim í öllum okkar aðgerðum í vörninni,“ segir hundsvekktur þjálfari Íslands, Aron Kristjánsson. 17. janúar 2016 18:40 Alexander: Við vorum með þennan leik í vasanum "Það er erfitt að sætta sig við tap þegar maður skorar 38 mörk,“ segir Alexander Petersson en svekkelsið hreinlega lak af honum í leikslok í Spodek-höllinni. 17. janúar 2016 17:34 Norðmenn unnu Króata | Riðill okkar Íslendinga í uppnámi Norðmenn unnu magnaðan sigur á Króötum, 34-31, á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Póllandi. Þetta þýðir að öll liðin í riðlinu sem við Íslendingar spilum í eru með tvö stig eftir tvo leiki. 17. janúar 2016 19:09 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Ísland getur enn farið með fjögur stig inn í milliriðil | Allt eða ekkert leikur á móti Króatíu? Íslenska handboltalandsliðið tapaði í dag fyrir Hvít-Rússum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið hefði tryggt sig áfram með sigri í dag en nú þarf ýmislegt að falla með íslenska liðinu til þess að strákarnir okkar komist áfram upp úr riðlinum. 17. janúar 2016 20:00
Lexi spilað þrisvar sinnum meira en lagt var upp með Alexander Petersson hefur spilað 92 mínútur af 120 á EM. Hann átti aðeins að spila um fimmtán mínútur í leik. 17. janúar 2016 17:44
Aron: Þurfum að gíra okkur upp í algjöran djöfulgang "Við erum skrefi á eftir þeim í öllum okkar aðgerðum í vörninni,“ segir hundsvekktur þjálfari Íslands, Aron Kristjánsson. 17. janúar 2016 18:40
Alexander: Við vorum með þennan leik í vasanum "Það er erfitt að sætta sig við tap þegar maður skorar 38 mörk,“ segir Alexander Petersson en svekkelsið hreinlega lak af honum í leikslok í Spodek-höllinni. 17. janúar 2016 17:34
Norðmenn unnu Króata | Riðill okkar Íslendinga í uppnámi Norðmenn unnu magnaðan sigur á Króötum, 34-31, á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Póllandi. Þetta þýðir að öll liðin í riðlinu sem við Íslendingar spilum í eru með tvö stig eftir tvo leiki. 17. janúar 2016 19:09