Stemning á töflufundi þjálfaranna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2016 13:45 Stuðningsmenn íslenska landsliðsins fjölmenntu á töflufund sem landsliðsþjálfarateymi Íslands hélt í gær. Töflufundurinn var haldinn á hóteli stuðningsmannanna. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari og aðstoðarmenn hans, Gunnar Magnússon og Ólafur Stefánsson, mættu allir. Bæði Aron og Ólafur héldu tölu og var fólk almennt ánægt með fundinn. Var mikið klappað í lok fundar fyrir þjálfurunum. Valgarður Gíslason, ljósmyndari og myndatökumaður 365, klippti saman innslag um fundinn sem má horfa á hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Róbert: Enginn leikmaður er stærri en liðið Róbert Gunnarsson byrjaði aldrei þessu vant á bekknum gegn Noregi en kom inn með mikinn kraft í íslenska liðið í síðari hálfleik. 17. janúar 2016 12:45 Guðmundur Hólmar: Sem betur fer skoraði Gaui sigurmarkið "Ég svaf bara vel þó svo maður sé alltaf lengi að ná sér niður eftir leiki,“ segir nýliðinn Guðmundur Hólmar Helgason en hann þreytti frumraun sína á stórmóti gegn Noregi og stóð sig afar vel. 17. janúar 2016 13:15 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30 Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Háu sokkarnir sem landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson klæðist hafa vakið athygli og Vísir spurði hann út í málið. 17. janúar 2016 11:30 Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut á línumanninn Kára Kristján Kristjánsson fyrir EM. Sagði að hann yrði að raka sig því það væri ekki sjón að sjá hann. Kári tók það til sín en hlýddi ekki alveg. 17. janúar 2016 11:45 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins fjölmenntu á töflufund sem landsliðsþjálfarateymi Íslands hélt í gær. Töflufundurinn var haldinn á hóteli stuðningsmannanna. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari og aðstoðarmenn hans, Gunnar Magnússon og Ólafur Stefánsson, mættu allir. Bæði Aron og Ólafur héldu tölu og var fólk almennt ánægt með fundinn. Var mikið klappað í lok fundar fyrir þjálfurunum. Valgarður Gíslason, ljósmyndari og myndatökumaður 365, klippti saman innslag um fundinn sem má horfa á hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Róbert: Enginn leikmaður er stærri en liðið Róbert Gunnarsson byrjaði aldrei þessu vant á bekknum gegn Noregi en kom inn með mikinn kraft í íslenska liðið í síðari hálfleik. 17. janúar 2016 12:45 Guðmundur Hólmar: Sem betur fer skoraði Gaui sigurmarkið "Ég svaf bara vel þó svo maður sé alltaf lengi að ná sér niður eftir leiki,“ segir nýliðinn Guðmundur Hólmar Helgason en hann þreytti frumraun sína á stórmóti gegn Noregi og stóð sig afar vel. 17. janúar 2016 13:15 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30 Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Háu sokkarnir sem landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson klæðist hafa vakið athygli og Vísir spurði hann út í málið. 17. janúar 2016 11:30 Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut á línumanninn Kára Kristján Kristjánsson fyrir EM. Sagði að hann yrði að raka sig því það væri ekki sjón að sjá hann. Kári tók það til sín en hlýddi ekki alveg. 17. janúar 2016 11:45 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22
Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00
Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30
Róbert: Enginn leikmaður er stærri en liðið Róbert Gunnarsson byrjaði aldrei þessu vant á bekknum gegn Noregi en kom inn með mikinn kraft í íslenska liðið í síðari hálfleik. 17. janúar 2016 12:45
Guðmundur Hólmar: Sem betur fer skoraði Gaui sigurmarkið "Ég svaf bara vel þó svo maður sé alltaf lengi að ná sér niður eftir leiki,“ segir nýliðinn Guðmundur Hólmar Helgason en hann þreytti frumraun sína á stórmóti gegn Noregi og stóð sig afar vel. 17. janúar 2016 13:15
Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30
Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Háu sokkarnir sem landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson klæðist hafa vakið athygli og Vísir spurði hann út í málið. 17. janúar 2016 11:30
Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut á línumanninn Kára Kristján Kristjánsson fyrir EM. Sagði að hann yrði að raka sig því það væri ekki sjón að sjá hann. Kári tók það til sín en hlýddi ekki alveg. 17. janúar 2016 11:45
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn