Napoli vann góðan sigur á Sassuolo, 3-1, á heimavelli í kvöld og styrkti stöðu sína á toppi ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu.
Sassuolo komst yfir í leiknum á þriðju mínútu þegar Diego Falcinelli skoraði úr vítaspyrnu.
Þá var komið að Napoli sem gerði næstu þrjú mörk leiksins en þau skoruðu Jose Maria Cellejon, Gonzalo Higuain gerði tvö mörk. Napoli er því enn í efsta sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum stigum á undan Inter.
Napoli styrkti stöðu sína á toppnum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn



Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti