Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25.
Tölurnar gefa kannski ekki til kynna að leikurinn hafi verið spennandi en í stöðunni 24-23 og nokkrar mínútur eftir hættu Rússar leik. Danir skoruðu síðustu mörk leiksins og fóru með sigur af hólmi.
Staðan í hálfleik var 13-13 í hálfleik en fer Guðmundur Guðmundsson vel af stað á þessu móti. Niklas Landin, markvörður Dana, var valinn maður leiksins en hann varði 16 skot í leiknum.
Hér má sjá nánari tölfræði úr leiknum.
Gummi og danska landsliðið tóku Rússa
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið







Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn