Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. janúar 2016 16:15 Febrúar hefti Vogue er með óvenjulegri forsíðu. Vogue Það er óhætt að segja að forsíða febrúarheftis bandaríska Vogue sé með óvanalegum hætti í ár en hana prýðir leikarinn Ben Stiller í gervi Derek Zoolander og meðleikkona hans, Penelope Cruz. Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum. Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni. Penelope Cruz og Ben Stiller, í bakgrunni má sjá Gigi Hadid og Jourdan Dunn.Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Það er óhætt að segja að forsíða febrúarheftis bandaríska Vogue sé með óvanalegum hætti í ár en hana prýðir leikarinn Ben Stiller í gervi Derek Zoolander og meðleikkona hans, Penelope Cruz. Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum. Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni. Penelope Cruz og Ben Stiller, í bakgrunni má sjá Gigi Hadid og Jourdan Dunn.Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour